Lífið

Vill pólitíska þátttöku

Rokkararnir í Green Day senda á næstunni frá sér plötuna 21st Century Breakdown.
Rokkararnir í Green Day senda á næstunni frá sér plötuna 21st Century Breakdown.

Billie Joe Armstrong, söngvari Green Day, segir að nýjustu plötu sveitarinnar, 21st Century Breakdown, sé ætlað að hvetja almenning til pólitískrar þátttöku.

„Fullt af fólki fæddist á óheppilegum tíma, þegar George W. Bush réð ríkjum. Fólk er bjartsýnt núna vegna Obama en passið ykkur. Ekki líta á hann sem svarið við öllum ykkar bænum. Þið þurfið enn þá að vera vakandi og taka þátt,“ sagði Armstrong. Upptökustjóri plötunnar var Butch Vig sem er þekktastur fyrir Nevermind með Nirvana.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.