Erlent

Þrettán fórust í þyrluslysi í Chile

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Þrettán fórust þegar þyrla hrapaði í Maule-héraðinu í Chile í gær en hún var að flytja slökkviliðsmenn að skógareldum sem loga á þessum slóðum. Flestir slökkviliðsmannanna sem fórust voru háskólanemar sem höfðu slökkvistarfið að aukavinnu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×