Lífið

Skuggalega líkt Undir Regnbogann - myndband

Ingólfur Þórarinsson lenti í 2. sæti í úrslitum Júróvisjón í símakosningu.
Ingólfur Þórarinsson lenti í 2. sæti í úrslitum Júróvisjón í símakosningu.

Myndbandið Scared of Height í flutningi norska söngvarans Espen Lind fer um internet landsmanna eins og eldur í sinu.

Ástæðan er að lag Hallgríms Óskarssonar, Undir regnbogann, í flutningi Ingólfs Þórarinssonar, er nauðalíkt norska laginu í framsetningu og hljóðfærin sem notuð eru í lögunum eru þau sömu.

Espen Lind.

Meðfylgjandi má sjá og heyra norska lagið sem kom út árið 2008 hér og hér.

Hér má heyra lagið Undir regnbogann.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.