Faðir íslensks drengs verður sendur til Íraks - óttast um líf sitt Sólmundur Hólm Sólmundarson skrifar 13. ágúst 2009 10:21 Barnsfaðir íslenskrar konu var á meðal þeirra nítján Íraka sem handteknir voru í kirkju á Norðurbrú í Kaupmannahöfn í nótt. Hann óttast að verða sendur til Íraks. Hann saknar sonar síns og vill búa á Íslandi. Búið var að vísa hinum nítján aðilum sem handteknir voru úr landi. Mikil mótmæli upphófust í kjölfar handtökunnar og kom til átaka milli lögreglunnar í Kaupmannahöfn og mótmælenda. Endaði það með því að fimm voru handteknir. Einn hinn handteknu er Ali Nayef. Ali er fæddur í Írak en hefur búið í Danmörku síðastliðin sjö ár. Í fjögur þessara ára bjó hann með íslenskri konu og á með henni einn son. Þau hafa nú slitið samvistum og býr barnsmóðir Ali á Íslandi ásamt syninum. „Þeir vilja senda mig tíl Íraks. Þar á ég engan að, hvorki fjölskyldu né vini," segir Ali sem er í ofanálag dauðhræddur við að snúa aftur til föðurlandsins. „Ég verð drepinn ef ég fer þangað. Auðvitað er ég hræddur." Ali kynntist íslenskri barnsmóður sinni í Danmörku. Hún flutti að hans sögn til Íslands eftir að útlendingaeftirlitið í Danmörku fór að hóta honum að hann yrði sendur heim til Íraks. „Ég hef ekki séð son minn í eitt og háflt ár," segir Ali sem ræðir þó reglulega við hann í síma og á internetinu. Ali heldur nú til í íbúð vinar síns. Hann veit ekki hver næstu skref danskra yfirvalda verða. Sjálfur vill hann fara til Íslands og búa þar. „Ég vil búa á Íslandi. Ég hef tvisvar farið í íslenska sendiráðið og beðið um að fá hæli á Íslandi. Þar fékk ég þau svör að hjálpin þyrfti að berast frá Íslandi." Hann langar að vera hjá syni sínum. „Ég vil horfa á son minn, ég vil faðma son minn, ég vil kyssa son minn," segir Ali örvæntingarfullur. Tengdar fréttir Slagsmál á Nörrebro í nótt Fimm danskir mótmælendur voru handteknir við kirkju á Nörrebro í Kaupmannahöfn í nótt í kjölfar uppþots sem þar braust út. Fólkið var að mótmæla handtöku nítján innflytjenda frá Írak sem vísað hefur verið úr landi en flóttafólkið hafði leitað skjóls í kirkjunni. 13. ágúst 2009 08:40 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Sjá meira
Barnsfaðir íslenskrar konu var á meðal þeirra nítján Íraka sem handteknir voru í kirkju á Norðurbrú í Kaupmannahöfn í nótt. Hann óttast að verða sendur til Íraks. Hann saknar sonar síns og vill búa á Íslandi. Búið var að vísa hinum nítján aðilum sem handteknir voru úr landi. Mikil mótmæli upphófust í kjölfar handtökunnar og kom til átaka milli lögreglunnar í Kaupmannahöfn og mótmælenda. Endaði það með því að fimm voru handteknir. Einn hinn handteknu er Ali Nayef. Ali er fæddur í Írak en hefur búið í Danmörku síðastliðin sjö ár. Í fjögur þessara ára bjó hann með íslenskri konu og á með henni einn son. Þau hafa nú slitið samvistum og býr barnsmóðir Ali á Íslandi ásamt syninum. „Þeir vilja senda mig tíl Íraks. Þar á ég engan að, hvorki fjölskyldu né vini," segir Ali sem er í ofanálag dauðhræddur við að snúa aftur til föðurlandsins. „Ég verð drepinn ef ég fer þangað. Auðvitað er ég hræddur." Ali kynntist íslenskri barnsmóður sinni í Danmörku. Hún flutti að hans sögn til Íslands eftir að útlendingaeftirlitið í Danmörku fór að hóta honum að hann yrði sendur heim til Íraks. „Ég hef ekki séð son minn í eitt og háflt ár," segir Ali sem ræðir þó reglulega við hann í síma og á internetinu. Ali heldur nú til í íbúð vinar síns. Hann veit ekki hver næstu skref danskra yfirvalda verða. Sjálfur vill hann fara til Íslands og búa þar. „Ég vil búa á Íslandi. Ég hef tvisvar farið í íslenska sendiráðið og beðið um að fá hæli á Íslandi. Þar fékk ég þau svör að hjálpin þyrfti að berast frá Íslandi." Hann langar að vera hjá syni sínum. „Ég vil horfa á son minn, ég vil faðma son minn, ég vil kyssa son minn," segir Ali örvæntingarfullur.
Tengdar fréttir Slagsmál á Nörrebro í nótt Fimm danskir mótmælendur voru handteknir við kirkju á Nörrebro í Kaupmannahöfn í nótt í kjölfar uppþots sem þar braust út. Fólkið var að mótmæla handtöku nítján innflytjenda frá Írak sem vísað hefur verið úr landi en flóttafólkið hafði leitað skjóls í kirkjunni. 13. ágúst 2009 08:40 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Sjá meira
Slagsmál á Nörrebro í nótt Fimm danskir mótmælendur voru handteknir við kirkju á Nörrebro í Kaupmannahöfn í nótt í kjölfar uppþots sem þar braust út. Fólkið var að mótmæla handtöku nítján innflytjenda frá Írak sem vísað hefur verið úr landi en flóttafólkið hafði leitað skjóls í kirkjunni. 13. ágúst 2009 08:40