Óskar: Grunnlaun ekki lækkuð heldur dregið úr yfirvinnu 30. janúar 2009 13:41 Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, er formaður borgarráðs. Grunnlaun starfsmanna Reykjavíkurborgarar lækka ekki heldur verður dregið úr yfirvinnu, að sögn Óskars Bergssonar formanns borgarráðs. „Við höfðum náttúrulega samráð við okkar sviðsstjóra en það er hugsanlega misjafnt hvernig menn hafa unnið úr því hver fyrir sig. Við erum ekki að lækka grunnlaun heldur að draga úr yfirvinnu." Samfylkingin hefur sent borgarstjóra og mannauðsstjóra Reykjavíkurborgar bréf og óskað skýringa á framgöngu við uppsagnir launasamninga og launalækkun hjá starfsfólki borgarinnar sem áformaðar eru. „Óskað er skýringa á því sem fram hefur komið í fréttum, að starfsfólk hafi fengið nær engan frest, jafnvel niður í einn dag, til að bregðast við óskum borgarstjóra um lækkun launa og/eða yfirvinnu með breyttum launasamningum," segir í bréfi Samfylkingarinnar.Legið lengi í loftinu Óskar segir að sviðsstjórar borgarinnar hafi verið upplýstir um gang mála. Ákveðin pólitísk stefnumörkun hafi verið tekin og hún hafi legið fyrir í meira en mánuð. „Þetta er búið að liggja í loftinu talsvert lengi þannig ef að fólk upplifir að það sé ekki verið að hafa samráð þá er það að minnsta kosti ekki við pólitíkina að sakast," segir Óskar.Ekki góð fjölskyldupólitík Meginmálið kemur fram í aðgerðaráætlun borgarinnar, að sögn Óskars. „Við stöndum vörð um störfin, segjum engum upp, hækkum ekki gjaldskrárnar og skerðum ekki grunnþjónustuna." Kostnaður borginnar við yfirvinnu er óeðlilega hár miðað við 32 milljarða launakostnað, að mati Óskars, en borgin greiðir rúma 5 milljarða á ári fyrir yfirvinnu. „Við teljum það líka ekki góða fjölskyldupólitík að starfsmenn Reykjavíkurborgar vinni svona mikila yfirvinnu." Ekki náðist í Hönnu Birnu Kristjánsdóttir, borgarstjóra. Samkvæmt upplýsingum á skrifstofu borgarstjóra er hún á fundi sjálfstæðismanna sem fram þessa stundina á Grand Hótel. Tengdar fréttir Samfylking óskar skýringa á launabreytingum Samfylkingin hefur sent borgarstjóra og mannauðsstjóra Reykjavíkurborgar bréf og óskað skýringa á framgöngu við uppsagnir fastlaunasamninga og launalækkun hjá starfsfólki borgarinnar sem áformaðar eru. 30. janúar 2009 12:59 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fleiri fréttir Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Sjá meira
Grunnlaun starfsmanna Reykjavíkurborgarar lækka ekki heldur verður dregið úr yfirvinnu, að sögn Óskars Bergssonar formanns borgarráðs. „Við höfðum náttúrulega samráð við okkar sviðsstjóra en það er hugsanlega misjafnt hvernig menn hafa unnið úr því hver fyrir sig. Við erum ekki að lækka grunnlaun heldur að draga úr yfirvinnu." Samfylkingin hefur sent borgarstjóra og mannauðsstjóra Reykjavíkurborgar bréf og óskað skýringa á framgöngu við uppsagnir launasamninga og launalækkun hjá starfsfólki borgarinnar sem áformaðar eru. „Óskað er skýringa á því sem fram hefur komið í fréttum, að starfsfólk hafi fengið nær engan frest, jafnvel niður í einn dag, til að bregðast við óskum borgarstjóra um lækkun launa og/eða yfirvinnu með breyttum launasamningum," segir í bréfi Samfylkingarinnar.Legið lengi í loftinu Óskar segir að sviðsstjórar borgarinnar hafi verið upplýstir um gang mála. Ákveðin pólitísk stefnumörkun hafi verið tekin og hún hafi legið fyrir í meira en mánuð. „Þetta er búið að liggja í loftinu talsvert lengi þannig ef að fólk upplifir að það sé ekki verið að hafa samráð þá er það að minnsta kosti ekki við pólitíkina að sakast," segir Óskar.Ekki góð fjölskyldupólitík Meginmálið kemur fram í aðgerðaráætlun borgarinnar, að sögn Óskars. „Við stöndum vörð um störfin, segjum engum upp, hækkum ekki gjaldskrárnar og skerðum ekki grunnþjónustuna." Kostnaður borginnar við yfirvinnu er óeðlilega hár miðað við 32 milljarða launakostnað, að mati Óskars, en borgin greiðir rúma 5 milljarða á ári fyrir yfirvinnu. „Við teljum það líka ekki góða fjölskyldupólitík að starfsmenn Reykjavíkurborgar vinni svona mikila yfirvinnu." Ekki náðist í Hönnu Birnu Kristjánsdóttir, borgarstjóra. Samkvæmt upplýsingum á skrifstofu borgarstjóra er hún á fundi sjálfstæðismanna sem fram þessa stundina á Grand Hótel.
Tengdar fréttir Samfylking óskar skýringa á launabreytingum Samfylkingin hefur sent borgarstjóra og mannauðsstjóra Reykjavíkurborgar bréf og óskað skýringa á framgöngu við uppsagnir fastlaunasamninga og launalækkun hjá starfsfólki borgarinnar sem áformaðar eru. 30. janúar 2009 12:59 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fleiri fréttir Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Sjá meira
Samfylking óskar skýringa á launabreytingum Samfylkingin hefur sent borgarstjóra og mannauðsstjóra Reykjavíkurborgar bréf og óskað skýringa á framgöngu við uppsagnir fastlaunasamninga og launalækkun hjá starfsfólki borgarinnar sem áformaðar eru. 30. janúar 2009 12:59