Óskar: Grunnlaun ekki lækkuð heldur dregið úr yfirvinnu 30. janúar 2009 13:41 Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, er formaður borgarráðs. Grunnlaun starfsmanna Reykjavíkurborgarar lækka ekki heldur verður dregið úr yfirvinnu, að sögn Óskars Bergssonar formanns borgarráðs. „Við höfðum náttúrulega samráð við okkar sviðsstjóra en það er hugsanlega misjafnt hvernig menn hafa unnið úr því hver fyrir sig. Við erum ekki að lækka grunnlaun heldur að draga úr yfirvinnu." Samfylkingin hefur sent borgarstjóra og mannauðsstjóra Reykjavíkurborgar bréf og óskað skýringa á framgöngu við uppsagnir launasamninga og launalækkun hjá starfsfólki borgarinnar sem áformaðar eru. „Óskað er skýringa á því sem fram hefur komið í fréttum, að starfsfólk hafi fengið nær engan frest, jafnvel niður í einn dag, til að bregðast við óskum borgarstjóra um lækkun launa og/eða yfirvinnu með breyttum launasamningum," segir í bréfi Samfylkingarinnar.Legið lengi í loftinu Óskar segir að sviðsstjórar borgarinnar hafi verið upplýstir um gang mála. Ákveðin pólitísk stefnumörkun hafi verið tekin og hún hafi legið fyrir í meira en mánuð. „Þetta er búið að liggja í loftinu talsvert lengi þannig ef að fólk upplifir að það sé ekki verið að hafa samráð þá er það að minnsta kosti ekki við pólitíkina að sakast," segir Óskar.Ekki góð fjölskyldupólitík Meginmálið kemur fram í aðgerðaráætlun borgarinnar, að sögn Óskars. „Við stöndum vörð um störfin, segjum engum upp, hækkum ekki gjaldskrárnar og skerðum ekki grunnþjónustuna." Kostnaður borginnar við yfirvinnu er óeðlilega hár miðað við 32 milljarða launakostnað, að mati Óskars, en borgin greiðir rúma 5 milljarða á ári fyrir yfirvinnu. „Við teljum það líka ekki góða fjölskyldupólitík að starfsmenn Reykjavíkurborgar vinni svona mikila yfirvinnu." Ekki náðist í Hönnu Birnu Kristjánsdóttir, borgarstjóra. Samkvæmt upplýsingum á skrifstofu borgarstjóra er hún á fundi sjálfstæðismanna sem fram þessa stundina á Grand Hótel. Tengdar fréttir Samfylking óskar skýringa á launabreytingum Samfylkingin hefur sent borgarstjóra og mannauðsstjóra Reykjavíkurborgar bréf og óskað skýringa á framgöngu við uppsagnir fastlaunasamninga og launalækkun hjá starfsfólki borgarinnar sem áformaðar eru. 30. janúar 2009 12:59 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Sjá meira
Grunnlaun starfsmanna Reykjavíkurborgarar lækka ekki heldur verður dregið úr yfirvinnu, að sögn Óskars Bergssonar formanns borgarráðs. „Við höfðum náttúrulega samráð við okkar sviðsstjóra en það er hugsanlega misjafnt hvernig menn hafa unnið úr því hver fyrir sig. Við erum ekki að lækka grunnlaun heldur að draga úr yfirvinnu." Samfylkingin hefur sent borgarstjóra og mannauðsstjóra Reykjavíkurborgar bréf og óskað skýringa á framgöngu við uppsagnir launasamninga og launalækkun hjá starfsfólki borgarinnar sem áformaðar eru. „Óskað er skýringa á því sem fram hefur komið í fréttum, að starfsfólk hafi fengið nær engan frest, jafnvel niður í einn dag, til að bregðast við óskum borgarstjóra um lækkun launa og/eða yfirvinnu með breyttum launasamningum," segir í bréfi Samfylkingarinnar.Legið lengi í loftinu Óskar segir að sviðsstjórar borgarinnar hafi verið upplýstir um gang mála. Ákveðin pólitísk stefnumörkun hafi verið tekin og hún hafi legið fyrir í meira en mánuð. „Þetta er búið að liggja í loftinu talsvert lengi þannig ef að fólk upplifir að það sé ekki verið að hafa samráð þá er það að minnsta kosti ekki við pólitíkina að sakast," segir Óskar.Ekki góð fjölskyldupólitík Meginmálið kemur fram í aðgerðaráætlun borgarinnar, að sögn Óskars. „Við stöndum vörð um störfin, segjum engum upp, hækkum ekki gjaldskrárnar og skerðum ekki grunnþjónustuna." Kostnaður borginnar við yfirvinnu er óeðlilega hár miðað við 32 milljarða launakostnað, að mati Óskars, en borgin greiðir rúma 5 milljarða á ári fyrir yfirvinnu. „Við teljum það líka ekki góða fjölskyldupólitík að starfsmenn Reykjavíkurborgar vinni svona mikila yfirvinnu." Ekki náðist í Hönnu Birnu Kristjánsdóttir, borgarstjóra. Samkvæmt upplýsingum á skrifstofu borgarstjóra er hún á fundi sjálfstæðismanna sem fram þessa stundina á Grand Hótel.
Tengdar fréttir Samfylking óskar skýringa á launabreytingum Samfylkingin hefur sent borgarstjóra og mannauðsstjóra Reykjavíkurborgar bréf og óskað skýringa á framgöngu við uppsagnir fastlaunasamninga og launalækkun hjá starfsfólki borgarinnar sem áformaðar eru. 30. janúar 2009 12:59 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Sjá meira
Samfylking óskar skýringa á launabreytingum Samfylkingin hefur sent borgarstjóra og mannauðsstjóra Reykjavíkurborgar bréf og óskað skýringa á framgöngu við uppsagnir fastlaunasamninga og launalækkun hjá starfsfólki borgarinnar sem áformaðar eru. 30. janúar 2009 12:59