Vill semja upp á nýtt við AGS eða hætta samstarfinu 22. október 2009 07:24 Lilja Mósesdóttir. MYND/Pjetur Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur og þingkona Vinstri grænna segir að efnahagsáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gagnvart Íslandi þarfnist róttækra breytinga. Í grein sem Lilja skrifar í Morgunblaðið í dag segir hún að í raun hafi sjóðurinn sagt upp samkomulaginu einhliða með því að standa ekki við sinn hluta. Greiðslur sem áttu að berast frá sjóðnum hafa ekki gert það og engar formlegar skýringar hafa borist á því. Lilja segir að því verði íslensk stjórnvöld að óska eftir því að nýtt samkomulag verði gert sem taki mið af aðstæðum í dag. Að hennar mati þarf að semja um verulega vaxtalækkun og að lánum sjóðsins verði breytt í lánalínur sem aðeins verði notaðar í neyð. Þá verði niðurskurður mildaður til að tryggja atvinnu. Lilja bendir einnig á að eitt af hlutverkum AGS sé að birta reglulega mat á skuldaþoli ríkissjóðs. Í sumar neitaði sjóðurinn hins vegar að birta þetta mat og segir Lilja ástæðuna vera þá að ríkissjóður þoli ekki skuldsetninguna vegna Icesaeve án þess að eiga á hættu að lenda í greiðsluþroti. Að endingu segir Lilja ljóst að fallist sjóðurinn ekki á breytingar sé hann vanhæfur til þess að aðstoða Íslendinga. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur og þingkona Vinstri grænna segir að efnahagsáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gagnvart Íslandi þarfnist róttækra breytinga. Í grein sem Lilja skrifar í Morgunblaðið í dag segir hún að í raun hafi sjóðurinn sagt upp samkomulaginu einhliða með því að standa ekki við sinn hluta. Greiðslur sem áttu að berast frá sjóðnum hafa ekki gert það og engar formlegar skýringar hafa borist á því. Lilja segir að því verði íslensk stjórnvöld að óska eftir því að nýtt samkomulag verði gert sem taki mið af aðstæðum í dag. Að hennar mati þarf að semja um verulega vaxtalækkun og að lánum sjóðsins verði breytt í lánalínur sem aðeins verði notaðar í neyð. Þá verði niðurskurður mildaður til að tryggja atvinnu. Lilja bendir einnig á að eitt af hlutverkum AGS sé að birta reglulega mat á skuldaþoli ríkissjóðs. Í sumar neitaði sjóðurinn hins vegar að birta þetta mat og segir Lilja ástæðuna vera þá að ríkissjóður þoli ekki skuldsetninguna vegna Icesaeve án þess að eiga á hættu að lenda í greiðsluþroti. Að endingu segir Lilja ljóst að fallist sjóðurinn ekki á breytingar sé hann vanhæfur til þess að aðstoða Íslendinga.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira