Segir stöðuna gjörbreytta 3. febrúar 2009 04:00 Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala. „Þetta er ekkert annað en uppgjöf hjá mbl.is. Þessi gjaldtaka á eftir að lenda á neytendum og fólkið mun fljótlega uppgötva að í raun er fátt að sækja inn á fasteignavef mbl.is eftir þessar breytingar," segir Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala. Frá og með 1. febrúar rukkar mbl.is hverja fasteignasölu um 20.000 krónur á mánuði fyrir að hafa eignalista sinn á fasteignavefnum, en skráning var ókeypis áður. Félag fasteignasala rekur leitarvefinn fasteignir.is, þar sem skráningar fasteigna eru gjaldfrjálsar. Grétar segir mikinn fjölda fasteignasala hafa ákveðið að hætta viðskiptum við mbl.is í kjölfar gjaldtökunnar. „Við vildum alls ekki eggja félagsmenn okkar til neins, fasteignasalarnir tóku þessa ákvörðun sjálfir. Nú er fasteignir.is orðinn stærsti vefurinn. Staðan hefur gjörbreyst," segir Grétar. Gylfi Þór Þorsteinsson, auglýsingastjóri Morgunblaðsins, segir rangt að skráningar hafi hríðfallið í kjölfar breytinganna. „Í dag (í gær) byrjuðum við að loka á fasteignasölur sem ekki höfðu gengið frá skráningum og menn voru fljótir að bregðast við. Ég er ekki með nákvæmar tölur en ég held að við höfum meirihlutann af starfandi fasteignasölum inni hjá okkur. Einstaka fasteignasölur, aðallega þær minni, ætla ekki að vera með en þær stærstu halda áfram. Fólk vill auglýsa þar sem flestir skoða," segir Gylfi. -kg Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Tíu látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Fleiri fréttir Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Sjá meira
„Þetta er ekkert annað en uppgjöf hjá mbl.is. Þessi gjaldtaka á eftir að lenda á neytendum og fólkið mun fljótlega uppgötva að í raun er fátt að sækja inn á fasteignavef mbl.is eftir þessar breytingar," segir Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala. Frá og með 1. febrúar rukkar mbl.is hverja fasteignasölu um 20.000 krónur á mánuði fyrir að hafa eignalista sinn á fasteignavefnum, en skráning var ókeypis áður. Félag fasteignasala rekur leitarvefinn fasteignir.is, þar sem skráningar fasteigna eru gjaldfrjálsar. Grétar segir mikinn fjölda fasteignasala hafa ákveðið að hætta viðskiptum við mbl.is í kjölfar gjaldtökunnar. „Við vildum alls ekki eggja félagsmenn okkar til neins, fasteignasalarnir tóku þessa ákvörðun sjálfir. Nú er fasteignir.is orðinn stærsti vefurinn. Staðan hefur gjörbreyst," segir Grétar. Gylfi Þór Þorsteinsson, auglýsingastjóri Morgunblaðsins, segir rangt að skráningar hafi hríðfallið í kjölfar breytinganna. „Í dag (í gær) byrjuðum við að loka á fasteignasölur sem ekki höfðu gengið frá skráningum og menn voru fljótir að bregðast við. Ég er ekki með nákvæmar tölur en ég held að við höfum meirihlutann af starfandi fasteignasölum inni hjá okkur. Einstaka fasteignasölur, aðallega þær minni, ætla ekki að vera með en þær stærstu halda áfram. Fólk vill auglýsa þar sem flestir skoða," segir Gylfi. -kg
Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Tíu látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Fleiri fréttir Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Sjá meira