Myntsamstarf ólíkleg framtíðarlausn 3. febrúar 2009 15:18 Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra. Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, telur myntsamstarf við Norðmenn ólíklega framtíðarlausn fyrir Íslendinga. Tveir norskir ráðherrar eru jákvæðir fyrir myntsamstarfi þjóðanna. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður Vinstri grænna, sagði á blaðamannafundi í hádeginu að hann væri ánægður með undirtektir fjármála- og samgönguráðherra norsku ríkisstjórnarinnar við hugmyndir um samstarf þjóðanna. Upptaka norsku krónunnar er einn af þeim fjórum leiðum sem Íslendingar standi frammi fyrir hvað gjaldeyrismál varðar, að mati Steingríms. Gylfi segist ekki hafa náð að fylgjast nægjanlega vel með til að vita hvað felist í boði Norðmanna. „Mér finnst allt í lagi að skoða með opnum hug eitthvert samstarf við Norðmenn en þó finnist mér það mjög ólíkleg framtíðarlausn fyrir Ísland að taka upp norska krónu. En það getur vel verið að það sé ýmislegt gott hægt að hafa upp úr samstarfi við Norðmenn á þessu sviði," segir Gylfi. Kristin Halvorsen, fjármálaráðherra Noregs og formaður systurflokks VG, kemur til Íslands um næstu helgi til að taka þátt í 10 ára afmælisfagnaði Vinstri grænna. „Við munum örugglega ræða þetta eins og svo margt annað," sagði Steingrímur á blaðamannafundinum fyrr í dag. Við sama tilefni sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, að ekki hafi verið fjallað um þessa leið innan ríkisstjórnarinnar. Sjálfri hugnist best upptaka evru samhliða inngöngu í Evrópusambandið. Tengdar fréttir Formaður norska Miðflokksins vill myntsamstarf við Ísland Liv Signe Navarsede formaður norska Miðflokksins og samgöngumálaráðherra Noregs vill að Norðmenn taki upp myntsamstarf við Íslendinga og bjargi þeim þar með frá Evrópusambandsaðild. 2. febrúar 2009 08:47 Ánægður með undirtektir við hugmyndir um myntsamstarf Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður Vinstri grænna, er ánægður með þær undirtektir sem hugmyndir um myntstarf Noregs og Íslands hafa fengið. 3. febrúar 2009 12:24 Fréttaskýring: Norska krónan, kostir og gallar Yfirlýsingar tveggja formanna norsku stjórnarflokkanna um að þær séu opnir fyrir því að koma á fót myntsambandi við Ísland hafa vakið mikla athygli ekki hvað síst í Noregi. En hverjir væru kostir og gallar slíks samstarfs fyrir Íslendinga? 3. febrúar 2009 14:45 Halvorsen opin fyrir myntsamstarfi Noregs og Íslands Kristin Halvorsen fjármálaráðherra Noregs er opin fyrir myntsamstarfi milli Noregs og Íslands. Þetta kemur fram á vefsíðunni e24.no í dag. Segir Halvorsen í tölvupósti til síðunnar að hún muni ræða málið við Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra Íslands. 3. febrúar 2009 10:34 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Innlent Fleiri fréttir Segir forseta ekki hafa upplýst um lengd þingfundar „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar Sjá meira
Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, telur myntsamstarf við Norðmenn ólíklega framtíðarlausn fyrir Íslendinga. Tveir norskir ráðherrar eru jákvæðir fyrir myntsamstarfi þjóðanna. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður Vinstri grænna, sagði á blaðamannafundi í hádeginu að hann væri ánægður með undirtektir fjármála- og samgönguráðherra norsku ríkisstjórnarinnar við hugmyndir um samstarf þjóðanna. Upptaka norsku krónunnar er einn af þeim fjórum leiðum sem Íslendingar standi frammi fyrir hvað gjaldeyrismál varðar, að mati Steingríms. Gylfi segist ekki hafa náð að fylgjast nægjanlega vel með til að vita hvað felist í boði Norðmanna. „Mér finnst allt í lagi að skoða með opnum hug eitthvert samstarf við Norðmenn en þó finnist mér það mjög ólíkleg framtíðarlausn fyrir Ísland að taka upp norska krónu. En það getur vel verið að það sé ýmislegt gott hægt að hafa upp úr samstarfi við Norðmenn á þessu sviði," segir Gylfi. Kristin Halvorsen, fjármálaráðherra Noregs og formaður systurflokks VG, kemur til Íslands um næstu helgi til að taka þátt í 10 ára afmælisfagnaði Vinstri grænna. „Við munum örugglega ræða þetta eins og svo margt annað," sagði Steingrímur á blaðamannafundinum fyrr í dag. Við sama tilefni sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, að ekki hafi verið fjallað um þessa leið innan ríkisstjórnarinnar. Sjálfri hugnist best upptaka evru samhliða inngöngu í Evrópusambandið.
Tengdar fréttir Formaður norska Miðflokksins vill myntsamstarf við Ísland Liv Signe Navarsede formaður norska Miðflokksins og samgöngumálaráðherra Noregs vill að Norðmenn taki upp myntsamstarf við Íslendinga og bjargi þeim þar með frá Evrópusambandsaðild. 2. febrúar 2009 08:47 Ánægður með undirtektir við hugmyndir um myntsamstarf Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður Vinstri grænna, er ánægður með þær undirtektir sem hugmyndir um myntstarf Noregs og Íslands hafa fengið. 3. febrúar 2009 12:24 Fréttaskýring: Norska krónan, kostir og gallar Yfirlýsingar tveggja formanna norsku stjórnarflokkanna um að þær séu opnir fyrir því að koma á fót myntsambandi við Ísland hafa vakið mikla athygli ekki hvað síst í Noregi. En hverjir væru kostir og gallar slíks samstarfs fyrir Íslendinga? 3. febrúar 2009 14:45 Halvorsen opin fyrir myntsamstarfi Noregs og Íslands Kristin Halvorsen fjármálaráðherra Noregs er opin fyrir myntsamstarfi milli Noregs og Íslands. Þetta kemur fram á vefsíðunni e24.no í dag. Segir Halvorsen í tölvupósti til síðunnar að hún muni ræða málið við Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra Íslands. 3. febrúar 2009 10:34 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Innlent Fleiri fréttir Segir forseta ekki hafa upplýst um lengd þingfundar „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar Sjá meira
Formaður norska Miðflokksins vill myntsamstarf við Ísland Liv Signe Navarsede formaður norska Miðflokksins og samgöngumálaráðherra Noregs vill að Norðmenn taki upp myntsamstarf við Íslendinga og bjargi þeim þar með frá Evrópusambandsaðild. 2. febrúar 2009 08:47
Ánægður með undirtektir við hugmyndir um myntsamstarf Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður Vinstri grænna, er ánægður með þær undirtektir sem hugmyndir um myntstarf Noregs og Íslands hafa fengið. 3. febrúar 2009 12:24
Fréttaskýring: Norska krónan, kostir og gallar Yfirlýsingar tveggja formanna norsku stjórnarflokkanna um að þær séu opnir fyrir því að koma á fót myntsambandi við Ísland hafa vakið mikla athygli ekki hvað síst í Noregi. En hverjir væru kostir og gallar slíks samstarfs fyrir Íslendinga? 3. febrúar 2009 14:45
Halvorsen opin fyrir myntsamstarfi Noregs og Íslands Kristin Halvorsen fjármálaráðherra Noregs er opin fyrir myntsamstarfi milli Noregs og Íslands. Þetta kemur fram á vefsíðunni e24.no í dag. Segir Halvorsen í tölvupósti til síðunnar að hún muni ræða málið við Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra Íslands. 3. febrúar 2009 10:34