Lífið

Athafnamenn opna nýjan vínbar

Andrés Pétur Rúnarsson og Garðar Kjartansson.
Andrés Pétur Rúnarsson og Garðar Kjartansson.

Garðar Kjartansson veitingamaður, oft kenndur við NASA og Apotekið hefur ásamt Andrési Pétri Rúnarssyni og Sveini Eyland fest kaup á rekstri veitingastaðarins Red Chilli í Pósthússtræti 13, við hlið Hótel Borgar.

Athafnamennirnir þrír stefna að því að opna í húsnæðinu glæsilegan vínbar með léttum réttum, um aðra helgi, fyrir hinn svokallaða 30 + hópinn, en það er fólk sem komið er á fertugsaldurinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.