Agnes: FME rannsaki bankamenn frekar en blaðamenn 2. apríl 2009 18:55 Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, segir að Fjármálaeftirlitið ætti fremur að rannsaka bankamenn en þá sem fjalla um þá. Fjármálaeftirlitið telur að hún og annar blaðamaður Morgunblaðsins hafi brotið gegn bankaleynd. Eftirlitið átti sjálft frumkvæði að málinu. Formaður Blaðamannafélags Íslands segir þetta tilraun til að kúga blaðamenn til þagnar. Fjármálaeftirlitið telur að tveir blaðamenn Morgunblaðsins, Agnes Bragadóttir og Þorbjörn Þórðarson, hafi brotið gegn bankaleynd með því að birta fréttir úr lánagbókum Glitnis og Kaupþings. Í bréfi sem þau fengu boðsent frá Fjármálaeftlitinu í gær, á fínum pappír, segir að þungar sektir eða fangelsi geti varðað við brotunum. „Þetta eru allt upplýsingar sem verða almannahag. Þetta eru allt upplýsingar sem skipta gífurlegu máli. Þetta sýnir fram á svo ekki verði um villst að að stærstu eigendur og stjórnendur þessara banka, annars vegar Glitni og hins vegar Kaupþing, voru að valsa um sjóði bankanna með þeim hætti á skítugum skónum að það stórskaðaði allan almenning. Er ekki betra að upplýsa hvers vegna það var gert heldur en að ráðast á boðberann sem er að flytja þessi tíðindi," segir Agnes. Samkvæmt upplýsingum tók Fjármálaeftirlitið málið upp hjá sjálfu sér. Ráðsmenn eftirlitsins vildu hins vegar ekki veita viðtal í dag. Tengdar fréttir Má ekki ekki kúga menn til að birta ekki upplýsingar er varða almannaheill Arna Schram formaður blaðamannafélagsins, segir að ekki eigi að vera hægt að kúga blaðamenn til að birta ekki upplýsingar sem varða almannahagsmuni. Fjármálaeftirlitið telur að tveir blaðamenn Morgunblaðsins hafi brotið gegn bankaleynd með fréttaskrifum. 2. apríl 2009 12:18 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, segir að Fjármálaeftirlitið ætti fremur að rannsaka bankamenn en þá sem fjalla um þá. Fjármálaeftirlitið telur að hún og annar blaðamaður Morgunblaðsins hafi brotið gegn bankaleynd. Eftirlitið átti sjálft frumkvæði að málinu. Formaður Blaðamannafélags Íslands segir þetta tilraun til að kúga blaðamenn til þagnar. Fjármálaeftirlitið telur að tveir blaðamenn Morgunblaðsins, Agnes Bragadóttir og Þorbjörn Þórðarson, hafi brotið gegn bankaleynd með því að birta fréttir úr lánagbókum Glitnis og Kaupþings. Í bréfi sem þau fengu boðsent frá Fjármálaeftlitinu í gær, á fínum pappír, segir að þungar sektir eða fangelsi geti varðað við brotunum. „Þetta eru allt upplýsingar sem verða almannahag. Þetta eru allt upplýsingar sem skipta gífurlegu máli. Þetta sýnir fram á svo ekki verði um villst að að stærstu eigendur og stjórnendur þessara banka, annars vegar Glitni og hins vegar Kaupþing, voru að valsa um sjóði bankanna með þeim hætti á skítugum skónum að það stórskaðaði allan almenning. Er ekki betra að upplýsa hvers vegna það var gert heldur en að ráðast á boðberann sem er að flytja þessi tíðindi," segir Agnes. Samkvæmt upplýsingum tók Fjármálaeftirlitið málið upp hjá sjálfu sér. Ráðsmenn eftirlitsins vildu hins vegar ekki veita viðtal í dag.
Tengdar fréttir Má ekki ekki kúga menn til að birta ekki upplýsingar er varða almannaheill Arna Schram formaður blaðamannafélagsins, segir að ekki eigi að vera hægt að kúga blaðamenn til að birta ekki upplýsingar sem varða almannahagsmuni. Fjármálaeftirlitið telur að tveir blaðamenn Morgunblaðsins hafi brotið gegn bankaleynd með fréttaskrifum. 2. apríl 2009 12:18 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Má ekki ekki kúga menn til að birta ekki upplýsingar er varða almannaheill Arna Schram formaður blaðamannafélagsins, segir að ekki eigi að vera hægt að kúga blaðamenn til að birta ekki upplýsingar sem varða almannahagsmuni. Fjármálaeftirlitið telur að tveir blaðamenn Morgunblaðsins hafi brotið gegn bankaleynd með fréttaskrifum. 2. apríl 2009 12:18