Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður og fyrrverandi ráðherra, hreppti fyrsta sæti í prófkjöri samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Oddný Guðbjörg Harðardóttir lenti í öðru sæti en Róbert Marshall í þriðja sæti. Alls kusu 2389 manns í prófkjörinu.
Björgvin hreppti fyrsta sætið
