Innlent

Úgandamenn sækja frumkvöðlanámskeið í HR

Úgandamennirnir ásamt Svöfu Grönfeldt rektor
Úgandamennirnir ásamt Svöfu Grönfeldt rektor

Háskólinn í Reykjavík tók í gær á móti 12 manna hópi frá Úganda sem verður hér næstu tvær vikurnar á frumkvöðlanámskeiði, þjálfun þálfara.

Hópurinn fær leiðsögn um hvernig skal fanga viðskiptatækifæri og hvernig skal láta viðskiptahugmynd verða að veruleika. Í kjölfar námskeiðsins á Íslandi mun hópurinn fara um Úganda og kenna og miðla þessari þekkingu áfram.

Hópurinn kemur til landsins á vegum Þróunarsamvinnustofnun Íslands sem styrkir þetta áhugaverða verkefni.

 








Fleiri fréttir

Sjá meira


×