Reykjavíkurborg fer ekki varhluta af efnahagsástandinu 6. janúar 2009 17:19 Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri. „Fjárhagsáætlunin endurspeglar sameiginlegan vilja allrar borgarstjórnar að standa með borgarbúum við þessar aðstæður. Hún endurspeglar einnig að Reykjavíkurborg fer ekki varhluta af erfiðum efnahagsaðstæðum í íslensku samfélagi og að Reykjavíkurborg mætir þeirri stöðu með aðhaldi, hagræðingu og sparnaði - líkt og allir aðrir verða að gera," sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, í ræðu sinni við síðari umræðu fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar fyrir árið 2009. Umræðan hefur staðið yfir nú eftir hádegi.Hagrætt í þágu grunnþjónustu Í máli borgarstjóra kom fram að með samstilltu átaki borgarfulltrúa, stjórnenda, starfsmanna og þverpólitískri vinnu í aðgerðarhópi borgarráðs hyggst borgarstjórn standa vörð um grunnþjónustuna, verðskrár og störfin hjá borginni. Frumvarpið er í samræmi við aðgerðaráætlun borgarstjórnar sem samþykkt var einróma síðasta haust. Gert er ráð fyrir að A-hlutinn verði rekinn hallalaus, útsvar verði óbreytt í 13,03% og fasteignaskattar verði ekki hækkaðir en útgjöld til velferðarmála aukin vegna sérstakra aðstæðna. Hagrætt verður verulega í stjórnsýslunni og alls staðar þar sem því er hægt að koma við. Þetta er meðal annars gert með því að endurskoða öll rekstrarútgjöld, stórfelldu aðhaldi í innkaupum, endurskoðun samninga og með því að draga úr styrkveitingum. Laun borgarfulltrúa og æðstu stjórnenda verða lækkuð um 10% og kostnaður vegna yfirvinnu verður endurskoðaður samhliða því sem dregið verður úr nýráðningum. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
„Fjárhagsáætlunin endurspeglar sameiginlegan vilja allrar borgarstjórnar að standa með borgarbúum við þessar aðstæður. Hún endurspeglar einnig að Reykjavíkurborg fer ekki varhluta af erfiðum efnahagsaðstæðum í íslensku samfélagi og að Reykjavíkurborg mætir þeirri stöðu með aðhaldi, hagræðingu og sparnaði - líkt og allir aðrir verða að gera," sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, í ræðu sinni við síðari umræðu fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar fyrir árið 2009. Umræðan hefur staðið yfir nú eftir hádegi.Hagrætt í þágu grunnþjónustu Í máli borgarstjóra kom fram að með samstilltu átaki borgarfulltrúa, stjórnenda, starfsmanna og þverpólitískri vinnu í aðgerðarhópi borgarráðs hyggst borgarstjórn standa vörð um grunnþjónustuna, verðskrár og störfin hjá borginni. Frumvarpið er í samræmi við aðgerðaráætlun borgarstjórnar sem samþykkt var einróma síðasta haust. Gert er ráð fyrir að A-hlutinn verði rekinn hallalaus, útsvar verði óbreytt í 13,03% og fasteignaskattar verði ekki hækkaðir en útgjöld til velferðarmála aukin vegna sérstakra aðstæðna. Hagrætt verður verulega í stjórnsýslunni og alls staðar þar sem því er hægt að koma við. Þetta er meðal annars gert með því að endurskoða öll rekstrarútgjöld, stórfelldu aðhaldi í innkaupum, endurskoðun samninga og með því að draga úr styrkveitingum. Laun borgarfulltrúa og æðstu stjórnenda verða lækkuð um 10% og kostnaður vegna yfirvinnu verður endurskoðaður samhliða því sem dregið verður úr nýráðningum.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira