Innlent

Ölvaður ökumaður keyrði út í skurð

Ökumaðurinn fær að sofa úr sér vímuna á Selfossi.
Ökumaðurinn fær að sofa úr sér vímuna á Selfossi.
Bíll fór út í skurð á Eyrarbakkavegi við Stekka um klukkan fjögur í nótt. Við nánari athugun kom í ljós að ökumaðurinn var réttindarlaus og ölvaður. Hann slasaðist lítið sem ekkert og sefur nú úr sér ölvímuna á lögreglustöðinni á Selfossi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×