Brennur og flugeldar á fullu tungli 31. desember 2009 03:15 Stemningin hjá þjóðinni mun magnast fram eftir öllum degi og ná hámarki á miðnætti. Fréttblaðið/Pjetur „Það verður kalt og stillt og ágætis flugeldaveður á gamlárskvöld,“ segir Þorsteinn Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Að sögn Þorsteins er veðurútlitið gott alla helgina. Frost verður mest inn til landsins fyrir norðan og austan, allt að fimmtán stig. „En það verður aðeins farið að hvessa úr norðri á sunnudagskvöld,“ segir hann. Svo vill til að jólatunglið að þessu sinni verður einmitt fullt í kvöld. Þá verður einnig deildarmyrkvi á tungli. Þótt myrkvinn leggist aðeins yfir um átta prósent af tunglinu verður hann samt sýnilegur, að sögn Þorsteins Sæmundssonar stjörnufræðings. Eins og alltaf verða áramótabrennur víða um land. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur veitt leyfi fyrir sautján brennum á starfsvæði sínu. Kveikt verður í þeirri fyrstu klukkan þrjú í dag. Það er lítil brenna á vegum Fisfélagsins. Hún er við Úlfarsfell skammt ofan við byggingu Bauhaus. „Þetta er fyrst og fremst félagsbrenna fyrir Fisfélagið en við bjóðum alla velkomna sem vilja vera með okkur,“ segir Árni Gunnarsson hjá Fisfélaginu. gar@frettabladid.is Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira
„Það verður kalt og stillt og ágætis flugeldaveður á gamlárskvöld,“ segir Þorsteinn Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Að sögn Þorsteins er veðurútlitið gott alla helgina. Frost verður mest inn til landsins fyrir norðan og austan, allt að fimmtán stig. „En það verður aðeins farið að hvessa úr norðri á sunnudagskvöld,“ segir hann. Svo vill til að jólatunglið að þessu sinni verður einmitt fullt í kvöld. Þá verður einnig deildarmyrkvi á tungli. Þótt myrkvinn leggist aðeins yfir um átta prósent af tunglinu verður hann samt sýnilegur, að sögn Þorsteins Sæmundssonar stjörnufræðings. Eins og alltaf verða áramótabrennur víða um land. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur veitt leyfi fyrir sautján brennum á starfsvæði sínu. Kveikt verður í þeirri fyrstu klukkan þrjú í dag. Það er lítil brenna á vegum Fisfélagsins. Hún er við Úlfarsfell skammt ofan við byggingu Bauhaus. „Þetta er fyrst og fremst félagsbrenna fyrir Fisfélagið en við bjóðum alla velkomna sem vilja vera með okkur,“ segir Árni Gunnarsson hjá Fisfélaginu. gar@frettabladid.is
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira