Innlent

Vínbúðir opnar til eitt - flugeldasölur til fjögur

Einn annasamasti dagur ársins var í vínbúðunum í gær og eru dæmi um að áfengistegundir séu uppseldar. Búast má við að mikill erill verði í dag en opið er til 13 á höfuðborgarsvæðinu og 12 víða á landsbyggðinni.

Þá eru flugeldasölur björgunarsveitanna opnar til klukkan fjögur í dag. Hægt er að sjá yfirlit yfir sölustaði á vefsíðunni flugeldar.is.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×