Umfjöllun: Ekkert skorað í Laugardal Elvar Geir Magnússon skrifar 18. maí 2009 18:15 Ingvar Ólason er hér nýbúinn að bjarga á línu. Mynd/Stefán Fram og Fylkir skildu í kvöld jöfn á Laugardalsvellinum í markalausum leik. Þar með tapaði Fylkir sínum fyrstu stigum á tímabilinu en liðið hefur þó haldið hreinu í öllum þremur leikjum sínum. Fyrri hálfleikurinn var eign Fylkis og Framarar heppnir að fá ekki á sig mark. Á 22. mínútu leiksins flikkaði Kjartan Ágúst Breiðdal knettinum í stöngina og þaðan barst hann til Pape Faye sem var fyrir opnu marki en á einhvern ótrúlegan hátt tókst honum ekki að skora. Einhverjir Fylkismenn vildu meina að boltinn hefði farið innfyrir línuna en mark var ekki dæmt. Fyrir leikhlé átti Halldór Hilmisson einnig skalla í stöngina á marki Fram en ekkert var skorað. Meira líf var í Framliðinu í seinni hálfleiknum og sóknir liðsins mun markvissari. Þar var arkitektinn Almarr Ormarsson sem var virkilega sprækur í leiknum. Hann bjó einmitt til besta færi liðsins í seinni hálfleiknum en marksúlan kom í veg fyrir mark. Ólafur Stígsson varð þriðji Fylkismaðurinn til að skalla í stöngina á marki Fram áður en yfir lauk en úrslitin 0-0. Leikurinn var þó nokkuð fjörugur þrátt fyrir markaleysið. Fylkismenn voru með sama byrjunarlið og í síðasta leik en snemma leiks þurfti Valur Fannar Gíslason að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Þorvaldur Örlygsson gerði tvær breytingar á sínu byrjunarliði frá því í síðasta leik. Jón Orri Ólafsson og Jón Guðni Fjóluson komu inn í liðið fyrir Auðun Helgason og Daða Guðmundsson sem eru meiddir. Kristján Hauksson bar fyrirliðabandið. Fram - Fylkir 0-0 Laugardalsvöllur. Áhorfendur: 829. Dómari: Kristinn Jakobsson (7) Skot (á mark): 6-17 (2-7)Varin skot: Hannes 4 - Fjalar 2Hornspyrnur: 4-11Aukaspyrnur fengnar: 14-12Rangstöður: 2-0 Fylkir (4-4-2): Fjalar Þorgeirsson 6 Andrés Már Jóhannesson 6 Kristján Valdimarsson 7 Einar Pétursson 7 Tómas Þorsteinsson 6 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 7 Valur Fannar Gíslason - (16. Ólafur Stígsson 5) Halldór Arnar Hilmisson 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 6 (71. Kjartan Andri Baldvinsson) Pape Mamadou Faye 4 Ingimundur Níels Óskarsson 6 (89. Þórir Hannesson)Fram (4-5-1):Hannes Þór Halldórsson 6 Jón Orri Ólafsson 5 Jón Guðni Fjóluson 5 Kristján Hauksson 6 Samuel Lee Tillen 6 Ívar Björnsson 5 (74. Joseph Tillen) Ingvar Þór Ólason 7 Halldór Hermann Jónsson 7 Heiðar Geir Júlíusson 5Almar Ormarsson 8 - maður leiksins Hjálmar Þórarinsson 6 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hannes: Heppnir að fara með 0-0 í hálfleik „Það var legið á okkur í fyrri hálfleiknum og við í raun heppnir að fá ekki á okkur mark," sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, eftir markalausa jafnteflið gegn Fylki í kvöld. 18. maí 2009 21:32 Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Fram og Fylkir skildu í kvöld jöfn á Laugardalsvellinum í markalausum leik. Þar með tapaði Fylkir sínum fyrstu stigum á tímabilinu en liðið hefur þó haldið hreinu í öllum þremur leikjum sínum. Fyrri hálfleikurinn var eign Fylkis og Framarar heppnir að fá ekki á sig mark. Á 22. mínútu leiksins flikkaði Kjartan Ágúst Breiðdal knettinum í stöngina og þaðan barst hann til Pape Faye sem var fyrir opnu marki en á einhvern ótrúlegan hátt tókst honum ekki að skora. Einhverjir Fylkismenn vildu meina að boltinn hefði farið innfyrir línuna en mark var ekki dæmt. Fyrir leikhlé átti Halldór Hilmisson einnig skalla í stöngina á marki Fram en ekkert var skorað. Meira líf var í Framliðinu í seinni hálfleiknum og sóknir liðsins mun markvissari. Þar var arkitektinn Almarr Ormarsson sem var virkilega sprækur í leiknum. Hann bjó einmitt til besta færi liðsins í seinni hálfleiknum en marksúlan kom í veg fyrir mark. Ólafur Stígsson varð þriðji Fylkismaðurinn til að skalla í stöngina á marki Fram áður en yfir lauk en úrslitin 0-0. Leikurinn var þó nokkuð fjörugur þrátt fyrir markaleysið. Fylkismenn voru með sama byrjunarlið og í síðasta leik en snemma leiks þurfti Valur Fannar Gíslason að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Þorvaldur Örlygsson gerði tvær breytingar á sínu byrjunarliði frá því í síðasta leik. Jón Orri Ólafsson og Jón Guðni Fjóluson komu inn í liðið fyrir Auðun Helgason og Daða Guðmundsson sem eru meiddir. Kristján Hauksson bar fyrirliðabandið. Fram - Fylkir 0-0 Laugardalsvöllur. Áhorfendur: 829. Dómari: Kristinn Jakobsson (7) Skot (á mark): 6-17 (2-7)Varin skot: Hannes 4 - Fjalar 2Hornspyrnur: 4-11Aukaspyrnur fengnar: 14-12Rangstöður: 2-0 Fylkir (4-4-2): Fjalar Þorgeirsson 6 Andrés Már Jóhannesson 6 Kristján Valdimarsson 7 Einar Pétursson 7 Tómas Þorsteinsson 6 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 7 Valur Fannar Gíslason - (16. Ólafur Stígsson 5) Halldór Arnar Hilmisson 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 6 (71. Kjartan Andri Baldvinsson) Pape Mamadou Faye 4 Ingimundur Níels Óskarsson 6 (89. Þórir Hannesson)Fram (4-5-1):Hannes Þór Halldórsson 6 Jón Orri Ólafsson 5 Jón Guðni Fjóluson 5 Kristján Hauksson 6 Samuel Lee Tillen 6 Ívar Björnsson 5 (74. Joseph Tillen) Ingvar Þór Ólason 7 Halldór Hermann Jónsson 7 Heiðar Geir Júlíusson 5Almar Ormarsson 8 - maður leiksins Hjálmar Þórarinsson 6
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hannes: Heppnir að fara með 0-0 í hálfleik „Það var legið á okkur í fyrri hálfleiknum og við í raun heppnir að fá ekki á okkur mark," sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, eftir markalausa jafnteflið gegn Fylki í kvöld. 18. maí 2009 21:32 Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Hannes: Heppnir að fara með 0-0 í hálfleik „Það var legið á okkur í fyrri hálfleiknum og við í raun heppnir að fá ekki á okkur mark," sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, eftir markalausa jafnteflið gegn Fylki í kvöld. 18. maí 2009 21:32