Erlent

Kastró jákvæður í garð Bandaríkjamanna

Fídel Kastró
Fídel Kastró

Fyrrum forseti Kúbu, Fídel Kastró, segir að hugmyndir Bandaríkjamanna um að aflétta ferðatakmörkunum og takmörkunum á fjármagnsflutningum til Kúbu séu jákvæðar, en lítilvægar.

Þetta kom fram í pistli sem Kastró skrifaði á vefsíðu í dag en þar ræddi hann um þessar aðgerðir bandaríkjamanna.

Aðgerðirnir veita kúbverskum bandaríkjamönnum að ferðast að vild til heimalandsins og flytja hærri peningaupphæðir til ættmenna sinna þar.

Takmarkanir voru settar á eftir að Kastró náði völdum á Kúbu árið 1959.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×