Horfði ekki á fréttir 9. maí 2009 02:00 Syrgir Ledger Christian Bale segist ekki hafa horft á eina einustu frétt um dauða Heaths Ledger. Christian Bale hefur upplýst að hann hafi ekki horft á eina einustu frétt um dauða mótleikara síns, Heath Ledger. Þeir léku saman í The Dark Knight þar sem Bale var Leðurblökumaðurinn en Ledger Jókerinn. Bale vildi að eigin sögn ekki láta vanvita eyðileggja þá minningu sem hann hafð af leikaranum. „Ég horfði ekki á neinar fréttir. Ég þekkti hann, ég þekkti fjölskyldu hans og af hverju ætti ég að hlusta á einhverja hálfvita reyna geta í eyðurnar,“ segir Bale í samtali við Esquire-tímaritið. „Ég bókstaflega horfði ekki á eina einustu frétt eða las nokkuð sem blöðin skrifuðu.“ Ledger dó í New York skömmu eftir að tökum á Batman var lokið og leikur grunur á að hann hafi látist af ofneyslu svefnlyfja. „Ef ég var að horfa á sjónvarpið og einhver frétt um Ledger kom þá skipti ég um stöð eða slökkti á sjónvarpinu, mér finnst svona vangaveltur ekki vera fréttamennska,“ bætti Bale við. Hann viðurkennir að hann harmi enn sviplegt fráfall Ledgers enda hafi þeir deilt sömu ástríðu á því sem þeir voru að gera. „Sumir leikarar verða alveg forviða þegar ég er að leika og spyrja af hverju ég gangi svona langt og halda að ég sé eitthvað klikkaður. Ég sá hjá Heath sömu þrána og ástríðuna,“ segir Bale og bætir því að hann hafi lítil samskipti við leikara utan starfsins. „Nema Heath, hann var undantekningin frá þeirri reglu.“ Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Christian Bale hefur upplýst að hann hafi ekki horft á eina einustu frétt um dauða mótleikara síns, Heath Ledger. Þeir léku saman í The Dark Knight þar sem Bale var Leðurblökumaðurinn en Ledger Jókerinn. Bale vildi að eigin sögn ekki láta vanvita eyðileggja þá minningu sem hann hafð af leikaranum. „Ég horfði ekki á neinar fréttir. Ég þekkti hann, ég þekkti fjölskyldu hans og af hverju ætti ég að hlusta á einhverja hálfvita reyna geta í eyðurnar,“ segir Bale í samtali við Esquire-tímaritið. „Ég bókstaflega horfði ekki á eina einustu frétt eða las nokkuð sem blöðin skrifuðu.“ Ledger dó í New York skömmu eftir að tökum á Batman var lokið og leikur grunur á að hann hafi látist af ofneyslu svefnlyfja. „Ef ég var að horfa á sjónvarpið og einhver frétt um Ledger kom þá skipti ég um stöð eða slökkti á sjónvarpinu, mér finnst svona vangaveltur ekki vera fréttamennska,“ bætti Bale við. Hann viðurkennir að hann harmi enn sviplegt fráfall Ledgers enda hafi þeir deilt sömu ástríðu á því sem þeir voru að gera. „Sumir leikarar verða alveg forviða þegar ég er að leika og spyrja af hverju ég gangi svona langt og halda að ég sé eitthvað klikkaður. Ég sá hjá Heath sömu þrána og ástríðuna,“ segir Bale og bætir því að hann hafi lítil samskipti við leikara utan starfsins. „Nema Heath, hann var undantekningin frá þeirri reglu.“
Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira