Íslenski boltinn

Stefán til Lilleström?

Stefán Logi
Stefán Logi Mynd/Heimasíða KR
Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, segir að fáist rétt fyrir Stefán Loga Magnússon markvörð félagsins sé ekki loku fyrir það skotið að hann verði seldur til norska liðsins Lilleström.

Jónas sagði í samtali við fréttastofu í morgun að málin myndu væntanlega skýrast í vikunni , en Stefán hefurt verið til reynslu hjá norska félaginu sem sárvantar markmann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×