Innlent

Samskipti við FME voru góð

Gunnar Andersen, forstjóri FME.
Gunnar Andersen, forstjóri FME. Mynd/Stefán Karlsson

Breska fjármálaeftirlitið segir að samskipti sín við íslenska fjármálaeftirlitið hafi verið afar góð í aðdraganda efnahagshrunsins. Þetta kemur fram á viðskiptasíðunni Complinet, en hún hafði birt ummæli Gunnars Andersen, forstjóra FME, um að betri samskipti eftirlitsstofnana hefðu getað komið í veg fyrir ýmis vandamál í kringum Kaupthing Singer & Friedlander.

Í fréttinni kemur einnig fram að spenna sé nú í samskiptum fjármálaeftirlitanna, ekki síst vegna málaferla skilanefndar Kaupþings gegn breska ríkinu.- kóþ






Fleiri fréttir

Sjá meira


×