Lífið

Ingó í IDOL - myndir

Ingó er sjóðheitur um þessar mundir.
Ingó er sjóðheitur um þessar mundir.

„Þetta kemur aldrei almennilega í ljós fyrr en þetta er búið," svarar Ingólfur Þórarinsson söngvari aðspurður um keppendurna fjóra sem standa eftir í Idol stjörnuleit en hann var gestur þáttarins síðasta föstudag.

„Það er alltaf erfiðara að koma fram í þáttunum en raunveruleikanum. Það kemur allt í ljós með þessa krakka seinna því þau eiga öll möguleika á að gera eitthvað í sínum tónlistarferli - ef þau hafa áhuga," segir Ingó og bætir við: „Þetta er hörkuvinna."

Meðfylgjandi má sjá myndir sem teknar voru í Smáralind síðasta föstudag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.