Lífið

J-Lo og börnin í raunveruleikaþætti

Arðbærustu börn í heimi?
Arðbærustu börn í heimi?
Jennifer Lopez seldi fyrstu myndirnar af börnunum sínum fyrir sex milljónir dollara, og nú ætlar hún með þau í sjónvarp.

Samkvæmt heimildum People tímaritsins hefur J-Lo að skrifað undir samning um sinn eigin raunveruleikaþátt á kapalsjónvarpsstöðinni TLC. Þátturinn mun fjalla um hvernig Lopez fer að því að sameina barnauppeldið, hjónabandið og ferilinn. Ekki hefur verið ákveðið hvenær þátturinn verður sýndur, en tökur eru þegar hafnar.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.