Innlent

Aðkoma bankanna og framtíðarskipulag þeirra rætt í viðskiptaráðuneytinu

Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra.
Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra.

Fundir hafa staðið yfir í viðskiptaráðuneytinu í allan dag með forystumönnum allra íslensku bankananna um mögulega aðkomu fjármálakerfisins að heildaraðgerðapakka. Munu þeir fundir standa áfram og fram á kvöld.

Samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 er aðkoma bankanna sjálfra og skipulag bankakerfisins í framtíðinni er talið til meginatriða í þeirri áætlun sem ríkisstjórnin vinnur nú að með aðilum vinnumarkaðarins, lífeyrissjóðunum og fjármálafyrirtækjunum sjálfum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×