Innlent

Þúsundir á þjóðfundi

Boðaður þjóðfundur Borgarahreyfingarinnar hófst klukkan þrjú í dag og má gera ráð að  hið minnsta tvö þúsund manns séu mætt á Arnarhól.

Hitastemning er á fundinum þrátt fyrir fimbulkulda, en ræðumenn á fundinum eru Einar Már Guðmundsson rithöfundur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Margrét Pétursdóttir verkakona, Snærós Sindradóttir nemi og Þorvaldur Gylfason hagfræðingur.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×