Íslenski boltinn

Veldu besta mark 19. umferðar

Tryggvi Guðmundsson skoraði eitt markanna sem tilnefnd eru í 19. umferðinni
Tryggvi Guðmundsson skoraði eitt markanna sem tilnefnd eru í 19. umferðinni

Nú er eins og ávallt hafin kosning á Vísi þar sem lesendur geta kosið besta mark nýliðinnar umferðar. Fimm mörk eru tilnefnd.

Það má skoða mörkin á auglýsingaborða Landsbankadeildarinnar sem má finna víða, einnig hér á Vísi. Kosningin fer svo fram á visir.is/besturmorkin.

Þeir sem skoruðu mörkin sem tilnefnd hafa verið að þessu sinni eru Tryggvi Guðmundsson hjá FH, Atli Jóhannsson KR, Haukur Ingi Guðnason hjá Fylki, Alfreð Finnbogason hjá Breiðablik og Sigmundur Kristjánsson hjá Þrótti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×