Lífið

Max Mosley tapaði dómsmáli gegn myndbandssýningum

Max Mosley formaður Alþjóðasambands kappakstursíþrótta og forstjóri Formúlu eitt keppninnar tapaði dómsmáli í Frakklandi í gær.

Hann hafði farið fram á að bann yrði sett á sýningar á netinu á kynlífsmyndbandi af honum með fimm vændiskonum. Á myndbandinu sést hvar Mosley er hýddur og auðmýktur af vændiskonunum sem eru klæddar eins og nasistar.

Myndband þetta var fyrst sýnt á vefsíðu blaðsins News Of The World fyrr í vetur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.