Lífið

Ófrísk að fyrsta barni

Michelle Monaghan.
Michelle Monaghan.

Leikkonan Michelle Monaghan, sem leikur á móti kyntröllinu úr Grey's Anatomy, Patrick Dempsey, í rómantísku gamanmyndinni Made of Honor, á von á sínu fyrsta barni.

Michelle Monaghan ásamt Patrick Dempsey

Hún og maðurinn hennar, Peter White, sem starfar sem grafískur hönnuður, eru bæði í skýjunum ef marka má People tímaritið.

Monaghan lét nýlega hafa eftir sér um móðurhlutverkið: „Ég elska börn og ég hef alltaf viljað eignast börn og verða mamma."








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.