Fótbolti

Clemente tekur við Íran

Elvar Geir Magnússon skrifar

Javier Clemente, fyrrum landsliðsþjálfari Spánar og Serbíu, er tekinn við Íran. Hann mun stýra Írönum í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið 2010.

Clemente þjálfaði Spán frá 1992 til 1998 en hann var rekinn frá Serbíu í desember eftir að hafa mistekist að koma þeim í úrslitakeppni Evrópumótsins á næsta ári.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×