Lífið

Keyrt á hund Danadrottningar

Óli Tynes skrifar
Helike er sögð þungt haldin.
Helike er sögð þungt haldin.

Tveggja ára hunduð Margrétar Þórhildar Danadrottningar liggur á dýraspítala eftir að keyrt var á hann. Ástandið er sagt alvarlegt.

Óhappið varð á Fredensborg, en nánari upplýsingar liggja ekki fyrir. Henrik Prins gaf drottningunni tíkina í afmælisgjöf fyrir tveim árum.

Hún heitir Helike, eftir grískri gyðju sem var ein af þrem barnfóstrum Seifs.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.