Svipmyndir dagsins - þriðji keppnisdagur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. ágúst 2008 17:00 Nordic Photos / AFP Það var heldur rólegur dagur á Ólympíuleikunum í dag eftir viðburðarríka helgi. Það var þó nóg um að vera. Meðal þess sem vakti hvað mesta athygli var met bandarísku sveitarinnar í 4x100 metra skriðsundi karla. Alls komu fimm sveitir í mark undir gamla heimsmetinu en sú bandaríska bætti metið um tæpar fjórar sekúndur eftir gríðarlega spennandi keppni við frönsku sveitina. Hin átján ára Frederica Pellegrini frá Ítalíu bætti svo heimsmetið í 200 metra skriðsundi og það í undanrásunum. Hún náði ekki að vinna til verðlauna í sinni uppáhalds grein, 400 metra skriðsundi, og var óhuggandi eftir það. Í dag sýndi hún að hún á enn mikið inni. Hægt er að sjá svipmyndir frá leikunum í Peking með því að smella á myndasafnið hér fyrir neðan. Bandaríska sveitin í 4x100 metra skriðsundi vann glæsilegan sigur á stórbættu heimsmeti eftir afar harða keppni við sveit Frakka. Garrett Weber-Gale og Michael Phelps fögnuðu sigrinum mjög.Nordic Photos / AFPKínversk kona brosir sínu blíðasta er hún fylgdist með sínu liði í blaki kvenna gegn Pólverjum í dag.Nordic Photos / AFPJapönsku tenniskonurnar Muyuki Maeda og Satoko Suetsuna fögnuðu sigri sínum í fjórðungsúrslitum tvíliðakeppni kvenna í badminton vel og innilega.Nordic Photos / AFPBretinn Simon Terry stillir hér miðið í keppni í bogfimi á leikunum í dag.Nordic Photos / AFPForsvarsmenn spænska hjólreiðasambandsins þurftu að stija fyrir svörum fjölmiðlamanna eftir að Spánverjinn Maria Isobel Moreno varð uppvís að notkun ólöglegra lyfja.Nordic Photos / AFPBreski táningurinn Thomas Daley (til hægri) keppti í dýfingum í dag með Blake Aldridge í dag. Hann er ekki nema fjórtán ára gamall.Nordic Photos / AFPBreska liðið í eltingarkeppni í hjólreiðum stundaði stífar æfingar í dag.Nordic Photos / AFPKeppt var í sundbolta í dag. Hér tekur Sun Yujun, leikmaður kínverska liðsins, skot að marki í leik Kína og Bandaríkjanna. Síðarnefnda liðið vann nauman sigur, 12-11.Nordic Photos / AFP Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Það var heldur rólegur dagur á Ólympíuleikunum í dag eftir viðburðarríka helgi. Það var þó nóg um að vera. Meðal þess sem vakti hvað mesta athygli var met bandarísku sveitarinnar í 4x100 metra skriðsundi karla. Alls komu fimm sveitir í mark undir gamla heimsmetinu en sú bandaríska bætti metið um tæpar fjórar sekúndur eftir gríðarlega spennandi keppni við frönsku sveitina. Hin átján ára Frederica Pellegrini frá Ítalíu bætti svo heimsmetið í 200 metra skriðsundi og það í undanrásunum. Hún náði ekki að vinna til verðlauna í sinni uppáhalds grein, 400 metra skriðsundi, og var óhuggandi eftir það. Í dag sýndi hún að hún á enn mikið inni. Hægt er að sjá svipmyndir frá leikunum í Peking með því að smella á myndasafnið hér fyrir neðan. Bandaríska sveitin í 4x100 metra skriðsundi vann glæsilegan sigur á stórbættu heimsmeti eftir afar harða keppni við sveit Frakka. Garrett Weber-Gale og Michael Phelps fögnuðu sigrinum mjög.Nordic Photos / AFPKínversk kona brosir sínu blíðasta er hún fylgdist með sínu liði í blaki kvenna gegn Pólverjum í dag.Nordic Photos / AFPJapönsku tenniskonurnar Muyuki Maeda og Satoko Suetsuna fögnuðu sigri sínum í fjórðungsúrslitum tvíliðakeppni kvenna í badminton vel og innilega.Nordic Photos / AFPBretinn Simon Terry stillir hér miðið í keppni í bogfimi á leikunum í dag.Nordic Photos / AFPForsvarsmenn spænska hjólreiðasambandsins þurftu að stija fyrir svörum fjölmiðlamanna eftir að Spánverjinn Maria Isobel Moreno varð uppvís að notkun ólöglegra lyfja.Nordic Photos / AFPBreski táningurinn Thomas Daley (til hægri) keppti í dýfingum í dag með Blake Aldridge í dag. Hann er ekki nema fjórtán ára gamall.Nordic Photos / AFPBreska liðið í eltingarkeppni í hjólreiðum stundaði stífar æfingar í dag.Nordic Photos / AFPKeppt var í sundbolta í dag. Hér tekur Sun Yujun, leikmaður kínverska liðsins, skot að marki í leik Kína og Bandaríkjanna. Síðarnefnda liðið vann nauman sigur, 12-11.Nordic Photos / AFP
Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira