Innlent

Guðjón deilir á samráðsleysi

Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, sagði að hans flokkur myndi greiða bankafrumvarpinu götu inn í nefndir þingsins. Hann bætti því við að hans menn myndu krefjast svara við ýmsum áleitnum spurningum í nefndarvinnunni. Í ræðu sinni á þingi sagði Guðjón að eðlilegt hefði verið að stjórnarandstaðan hefði fengið að koma meira að þeim málum sem nú hafi verið leidd til lykta.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×