Innlent

Ók á bíla, tré og staur

Ökumaður missti stjórn á bíl sínum á Skipagötu á Akureyri í nótt með víðtækum afleiðingum. Fyrst ók hann utan í tvo bíla, síðan á tré og loks á ljósastaur. Maðurinn slapp ómeiddur en bíllinn er óökufær, ef ekki ónýtur, eftir öll ósköpin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×