Lífið

17 ára systir Britney aftur ófrísk

Jamie Lynn og Casey Aldridge.
Jamie Lynn og Casey Aldridge.

Systir Britney Spears, Jamie Lynn Spears, á von á öðru barni ef marka má fjölmiðla vestan hafs sem halda því fram að hún er gengin 8 vikur.

Aðeins fjórir mánuðir eru liðnir síðan hin sautján ára Jamie Lynn Spears, ól frumburð sinn, stúlkuna Maddie Briann. Það fylgir einnig sögunni að móðir Jamie er í sjokki yfir fréttunum.

Kærasti Jamie og barnsfaðir, Casey Aldridge, er nítján ára gamall.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.