Lífið

Beckham í opnunarteiti Ramsay

Hinn skapstyggi kokkur Gordon Ramsay sem er hvað þekktastur fyrir þæattina um Hell´s Kitchen og sýndir eru á Stöð 2 opnaði nýjan veitingastað á vesturströnd Bandaríkjanna nýverið. Það var margt um manninn í opnunarteitinu og þar mátti meðal annars sjá Jeff Probst kynni í Survivor og knattspyrnustjörnuna David Beckham.

En afhverju opnaði hann stað á Vesturströndinni?

„Hér er allt miklu rólegra en í New York," sagði Ramsay við fjölmiðla á opnunarkvöldinu. "Vegas? Ég vil ekki spila út spilunum mínum í Las Vegast. Þetta er miklu betra hérna."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.