Lífið

Shania Twain tórir eftir erfiðan skilnað

Shania Twain.
Shania Twain.

Kanadíska sveitasöngkonan Shania Twain skildi við eiginmann sinn til fjórtán ára, upptökustjórinn Robert „Mutt" Lange. Ekki nóg með það heldur hefur Twain þurft að horfast í augu við þá staðreynd að náin vinkona hjónanna, Marie-Annie Thiébaud, sem starfaði fyrir hjónin í mörg ár, var hjákona mannsins hennar.

Hún hefur loksins stigið fram og skrifar til aðdáenda sinna á heimasíðu sinni í gær: "Ég er að fara í gegnum erfiða tíma og viðurkenni fúslega að ég hefði ekki komist í gegnum þetta án ykkar. Öll bréfin og tölvuskeytin sem þið hafið sent mér gefa mér styrk. Takk fyrir að minna mig á að brosa burtséð frá erfiðleikunum sem ég er að ganga í gengum."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.