Björn ítrekar fyrri afstöðu sína Magnús Már Guðmundsson skrifar 14. júlí 2008 21:10 Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra. Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, ítrekar í svarbréfi til Vísis fyrri afstöðu sína að miðað við lögheimildir í stofnsáttmála Evrópusambandins geti sambandið gert ,,evrusamninga við þjóðir utan ESB." Björn vill að reynt verði að taka upp evru á Íslandi á grundvelli EES en án aðildar að ESB. Aðspurður hvort að stjórnvöld eigi á markvissan hátt að vinna að því á yfirstandi kjörtímabili að taka upp evru sem gjaldmiðil segir Björn að það fari eftir þeirri áherslu sem sé lögð á samningaviðræðurnar. ,,Hvort það tekur lengri eða skemmri tíma að gera slíka samninga, fer að sjálfsögðu eftir þeirri áherslu, sem menn leggja á þá," segir Björn.Björn telur brýnt að skapa festu í gjaldmiðilsmálum. ,,Ég tel brýnt að skapa meiri festu í gjaldmiðilsmálum þjóðarinnar sem allra fyrst, hvaða leið, sem til þess er farin." Tengdar fréttir ESB segir ómögulegt að taka upp evru á grundvelli EES samningsins Percy Westerlund, yfirmaður fastanefndar framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi, telur það ómögulegt að Íslendingar geti tekið upp evru á grundvelli EES samningsins. 14. júlí 2008 14:47 Segir hugmyndir Björns fjarlægan möguleika Geir H. Haarde forsætisráðherra boðaði til blaðamannafundar í Stjórnarráðinu nú fyrir stundu. Tilefnið voru ummæli Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að taka ætti upp evru á grundvelli EES samningsins án þess að ganga inn í Evrópusambandið. Geir sagði þetta fjarlægan möguleika og taldi ráðamenn í Brussel hafa lítið álit á þessum hugmyndum. 14. júlí 2008 14:46 Útspil Björns vanhugsað Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir vandræðagang einkenna forystu Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum. Hún segir tillögu Björns Bjarnasonar vanhugsaða. 14. júlí 2008 20:35 Evrópunefnd Björns sagði hugmyndir um upptöku evru án ESB aðildar óraunhæfar Evra verður ekki tekin upp hér án aðildar að Evrópusambandinu. Þetta sagði Björn Bjarnason á heimasíðu sinni í fyrra en hefur nú skipt um skoðun. Hugmyndir hans um upptöku evru í gegnum EES eru óraunhæfar að mati Evrópunefndarinnar. 14. júlí 2008 12:08 Seðlabankinn tjáir sig ekki um evruhugmyndir Björns Enginn Seðlabankastjóranna þriggja vill tjá sig um hugmyndir Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að taka upp evru á grundvelli EES samningsins. Vísir leitaði eftir viðbrögðum frá þeim fyrr í dag en var tjáð að þeir hefðu ekkert við það að bæta sem þeir hafi áður sagt. 14. júlí 2008 16:35 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Sjá meira
Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, ítrekar í svarbréfi til Vísis fyrri afstöðu sína að miðað við lögheimildir í stofnsáttmála Evrópusambandins geti sambandið gert ,,evrusamninga við þjóðir utan ESB." Björn vill að reynt verði að taka upp evru á Íslandi á grundvelli EES en án aðildar að ESB. Aðspurður hvort að stjórnvöld eigi á markvissan hátt að vinna að því á yfirstandi kjörtímabili að taka upp evru sem gjaldmiðil segir Björn að það fari eftir þeirri áherslu sem sé lögð á samningaviðræðurnar. ,,Hvort það tekur lengri eða skemmri tíma að gera slíka samninga, fer að sjálfsögðu eftir þeirri áherslu, sem menn leggja á þá," segir Björn.Björn telur brýnt að skapa festu í gjaldmiðilsmálum. ,,Ég tel brýnt að skapa meiri festu í gjaldmiðilsmálum þjóðarinnar sem allra fyrst, hvaða leið, sem til þess er farin."
Tengdar fréttir ESB segir ómögulegt að taka upp evru á grundvelli EES samningsins Percy Westerlund, yfirmaður fastanefndar framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi, telur það ómögulegt að Íslendingar geti tekið upp evru á grundvelli EES samningsins. 14. júlí 2008 14:47 Segir hugmyndir Björns fjarlægan möguleika Geir H. Haarde forsætisráðherra boðaði til blaðamannafundar í Stjórnarráðinu nú fyrir stundu. Tilefnið voru ummæli Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að taka ætti upp evru á grundvelli EES samningsins án þess að ganga inn í Evrópusambandið. Geir sagði þetta fjarlægan möguleika og taldi ráðamenn í Brussel hafa lítið álit á þessum hugmyndum. 14. júlí 2008 14:46 Útspil Björns vanhugsað Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir vandræðagang einkenna forystu Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum. Hún segir tillögu Björns Bjarnasonar vanhugsaða. 14. júlí 2008 20:35 Evrópunefnd Björns sagði hugmyndir um upptöku evru án ESB aðildar óraunhæfar Evra verður ekki tekin upp hér án aðildar að Evrópusambandinu. Þetta sagði Björn Bjarnason á heimasíðu sinni í fyrra en hefur nú skipt um skoðun. Hugmyndir hans um upptöku evru í gegnum EES eru óraunhæfar að mati Evrópunefndarinnar. 14. júlí 2008 12:08 Seðlabankinn tjáir sig ekki um evruhugmyndir Björns Enginn Seðlabankastjóranna þriggja vill tjá sig um hugmyndir Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að taka upp evru á grundvelli EES samningsins. Vísir leitaði eftir viðbrögðum frá þeim fyrr í dag en var tjáð að þeir hefðu ekkert við það að bæta sem þeir hafi áður sagt. 14. júlí 2008 16:35 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Sjá meira
ESB segir ómögulegt að taka upp evru á grundvelli EES samningsins Percy Westerlund, yfirmaður fastanefndar framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi, telur það ómögulegt að Íslendingar geti tekið upp evru á grundvelli EES samningsins. 14. júlí 2008 14:47
Segir hugmyndir Björns fjarlægan möguleika Geir H. Haarde forsætisráðherra boðaði til blaðamannafundar í Stjórnarráðinu nú fyrir stundu. Tilefnið voru ummæli Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að taka ætti upp evru á grundvelli EES samningsins án þess að ganga inn í Evrópusambandið. Geir sagði þetta fjarlægan möguleika og taldi ráðamenn í Brussel hafa lítið álit á þessum hugmyndum. 14. júlí 2008 14:46
Útspil Björns vanhugsað Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir vandræðagang einkenna forystu Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum. Hún segir tillögu Björns Bjarnasonar vanhugsaða. 14. júlí 2008 20:35
Evrópunefnd Björns sagði hugmyndir um upptöku evru án ESB aðildar óraunhæfar Evra verður ekki tekin upp hér án aðildar að Evrópusambandinu. Þetta sagði Björn Bjarnason á heimasíðu sinni í fyrra en hefur nú skipt um skoðun. Hugmyndir hans um upptöku evru í gegnum EES eru óraunhæfar að mati Evrópunefndarinnar. 14. júlí 2008 12:08
Seðlabankinn tjáir sig ekki um evruhugmyndir Björns Enginn Seðlabankastjóranna þriggja vill tjá sig um hugmyndir Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að taka upp evru á grundvelli EES samningsins. Vísir leitaði eftir viðbrögðum frá þeim fyrr í dag en var tjáð að þeir hefðu ekkert við það að bæta sem þeir hafi áður sagt. 14. júlí 2008 16:35