Sport

Strandblak kvenna - Myndir

Elvar Geir Magnússon skrifar

Strandblak nýtur mikill vinsælda á Ólympíuleikunum. Þessi íþrótt varð opinber Ólympíuíþrótt 1996 eftir að hafa verið notuð sem sýningar-íþrótt á leikunum 1992.

Brasilía, Bandaríkin og Ástralíu eru einu löndin sem hafa afrekað að vinna gullverðlaun í strandblaki á Ólympíuleikum.

Strandblak er virkilega umdeilt og sérstaklega í kvennaflokki. Margir líta á þessa íþrótt sem óæðri öðrum íþróttagreinum á Ólympíuleikunum og talað um að hún sé nær því að vera bikini-sýning en keppnisíþrótt.

Á Ólympíuleikunum eru þó strangar reglur um klæðnað keppenda en hér að neðan má sjá vel valdar myndir frá keppni í strandblaki kvenna í Peking.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×