Vill að forsætisráðherra reki seðlabankastjóra 1. nóvember 2008 20:39 Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður og fyrrverandi borgarstjóri. Þær skeytasendingar sem hafa verið á milli Seðlabankans og einstakra ráðherra eru óvenjulegar og óviðeigandi, sagði Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, í Markaðnum í morgun. Stjórnmálamenn deildu í síðustu viku um það hvort sex prósenta stýrivaxtahækkun hafi verið að kröfu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, í samræmi við samkomulag við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, eða á ábyrgð Íslendinga. Seðlabankinn sendi svo frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem vísað var í samkomulagið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, en samkomulagið er trúnaðarmál. „Formaður bankastjórnar Seðlabankans er embættismaður, hann heyrir undir forsætisráðherra og á að haga sér sem slíkur," segir Steinunn Valdís. Hún segir að með því að upplýsa um trúnaðarupplýsingar hafi formaður bankastjórnarinnar brugðist trausti. „Og ég skal bara orða það þannig að ef eitthvað álíka hefði gerst á minni vakt þegar ég var borgarstjóri að þá hugsa ég að ég hefði ég kallað viðkomandi embættismann á teppið og veitt honum áminningu og hugsanlega gripið til einhverra róttækra aðgerða í kjölfarið," sagði Steinunn Valdís. Hún bendir á að Seðlabankinn heyri undir fosætisráðuneytið þannig að það sé á valdi forsætisráðherra að grípa til aðgerða. Steinunn Valdís segir að formaður bankastjórnar Seðlabankans hafi vakið hneykslan í fjölmiðlum erlendis, til dæmis á alþjóðlegu viðskiptasíðunni TimeWatch, þar sem tilkynning Seðlabanka um Rússalán hafi verið tekið sem dæmi um eitt af 10 mestu klúðrum í kreppunni. Wall Street Journal hafi séð ástæðu til þess að þýða Kastljósviðtalið. Steinunn Valdís segir að hegðan Davíðs sé farin að skaða Ísland á alþjóðavettvangi. Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
Þær skeytasendingar sem hafa verið á milli Seðlabankans og einstakra ráðherra eru óvenjulegar og óviðeigandi, sagði Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, í Markaðnum í morgun. Stjórnmálamenn deildu í síðustu viku um það hvort sex prósenta stýrivaxtahækkun hafi verið að kröfu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, í samræmi við samkomulag við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, eða á ábyrgð Íslendinga. Seðlabankinn sendi svo frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem vísað var í samkomulagið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, en samkomulagið er trúnaðarmál. „Formaður bankastjórnar Seðlabankans er embættismaður, hann heyrir undir forsætisráðherra og á að haga sér sem slíkur," segir Steinunn Valdís. Hún segir að með því að upplýsa um trúnaðarupplýsingar hafi formaður bankastjórnarinnar brugðist trausti. „Og ég skal bara orða það þannig að ef eitthvað álíka hefði gerst á minni vakt þegar ég var borgarstjóri að þá hugsa ég að ég hefði ég kallað viðkomandi embættismann á teppið og veitt honum áminningu og hugsanlega gripið til einhverra róttækra aðgerða í kjölfarið," sagði Steinunn Valdís. Hún bendir á að Seðlabankinn heyri undir fosætisráðuneytið þannig að það sé á valdi forsætisráðherra að grípa til aðgerða. Steinunn Valdís segir að formaður bankastjórnar Seðlabankans hafi vakið hneykslan í fjölmiðlum erlendis, til dæmis á alþjóðlegu viðskiptasíðunni TimeWatch, þar sem tilkynning Seðlabanka um Rússalán hafi verið tekið sem dæmi um eitt af 10 mestu klúðrum í kreppunni. Wall Street Journal hafi séð ástæðu til þess að þýða Kastljósviðtalið. Steinunn Valdís segir að hegðan Davíðs sé farin að skaða Ísland á alþjóðavettvangi.
Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira