Íslenski boltinn

Þorvaldur framlengir hjá Fram

Elvar Geir Magnússon skrifar
Jón Sveinsson og Þorvaldur Örlygsson. Mynd/Heimasíða Fram
Jón Sveinsson og Þorvaldur Örlygsson. Mynd/Heimasíða Fram Mynd/Heimasíða Fram

Þorvaldur Örlygsson skrifaði í kvöld undir nýjan þriggja ára samning við Fram. Safamýrarliðið kom mjög á óvart á síðasta tímabili og hafnaði í þriðja sæti undir hans stjórn.

Þá var Jón Sveinsson ráðinn aðstoðarþjálfari Þorvaldar og aðalþjálfari 2. flokks Fram. Jón hefur undanfarin ár þjálfað hjá Fylki.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×