Innlent

Annar árásarmannanna handtekinn

Myndir af mönnunum náðust á eftirlitsmyndavélar.
Myndir af mönnunum náðust á eftirlitsmyndavélar.
Búið er að handtaka annan mannanna sem grunaðir eru um að hafa barið og rænt mann á sjötugsaldri á Laugarvegi aðfaranótt sunnudags. Ekki er búið að yfirheyra manninn, og samverkamanns hanns er enn leitað.

Mennirnir leiddu fórnarlamb sitt inn í húsasund skammt frá gatnamótum Laugarvegar og Frakkastígs þar sem þeir gengu í skrokk á honum og rændu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×