Hvetur blaðamenn til betra máls SB skrifar 30. júní 2008 16:16 Agnes Ósk Marzellíusardóttir Blaðamenn Vísis ráku upp stór augu þegar þeim barst póstur á ritstjórnarpósti frá 14 ára stúlku á Ísafirði sem blöskrar málvillur blaðamanna á netinu. Stúlkan, sem heitir Agnes Ósk Marzellíusardóttir, segir málvillur loða við netmiðlana. "Ég spurði mömmu hvort ég ætti að senda þetta og hún sagði mér bara að láta vita," segir Agnes Ósk sem byrjar í tíunda bekk á næsta ári. Í sumar vinnur hún í sjoppu á Ísafirði en les vefmiðlana í frítíma sínum. "Mig hefur oft langað til að láta blaðamenn vita þegar maður sér stafsetningarvillur en aldrei gert það áður." En finnst Agnesi innsláttarvillur algengari á einum vefmiðli eða öðrum? "Ég veit það ekki. Ég fer miklu oftar á Vísi en mbl.is svo maður tekur meira eftir þessu þar." Agnes segist nokkuð góð í íslensku. Spurð hvort hún stefni sjálf á feril í blaðamennsku eða prófarkalestri hlær hún. "Hvað ætla ég að verða? Úff, ég veit það ekki. Hef ekkert pælt í því." Blaðamenn Vísis reyna eftir fremsta megni að leiðrétta villur en í hita leiksins þegar kapphlaupið snýst um að vera fyrstur með fréttina getur villupúkinn slæðst með í för. Því er ábendingum, eins og þeim sem bárust frá Agnesi, vel tekið. "Ég hvet bara alla blaðamenn til að vanda sitt mál," segir stafsetningarstúlkan að vestan að lokum. Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ Sjá meira
Blaðamenn Vísis ráku upp stór augu þegar þeim barst póstur á ritstjórnarpósti frá 14 ára stúlku á Ísafirði sem blöskrar málvillur blaðamanna á netinu. Stúlkan, sem heitir Agnes Ósk Marzellíusardóttir, segir málvillur loða við netmiðlana. "Ég spurði mömmu hvort ég ætti að senda þetta og hún sagði mér bara að láta vita," segir Agnes Ósk sem byrjar í tíunda bekk á næsta ári. Í sumar vinnur hún í sjoppu á Ísafirði en les vefmiðlana í frítíma sínum. "Mig hefur oft langað til að láta blaðamenn vita þegar maður sér stafsetningarvillur en aldrei gert það áður." En finnst Agnesi innsláttarvillur algengari á einum vefmiðli eða öðrum? "Ég veit það ekki. Ég fer miklu oftar á Vísi en mbl.is svo maður tekur meira eftir þessu þar." Agnes segist nokkuð góð í íslensku. Spurð hvort hún stefni sjálf á feril í blaðamennsku eða prófarkalestri hlær hún. "Hvað ætla ég að verða? Úff, ég veit það ekki. Hef ekkert pælt í því." Blaðamenn Vísis reyna eftir fremsta megni að leiðrétta villur en í hita leiksins þegar kapphlaupið snýst um að vera fyrstur með fréttina getur villupúkinn slæðst með í för. Því er ábendingum, eins og þeim sem bárust frá Agnesi, vel tekið. "Ég hvet bara alla blaðamenn til að vanda sitt mál," segir stafsetningarstúlkan að vestan að lokum.
Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ Sjá meira