Tenórar framtíðarinnar verða vaxnir eins og Gazman 19. febrúar 2008 12:20 Hildur er ánægð með drengina. „Ég hef sjaldan haft jafn áhugasama og góða nemendur," segir Hildur Guðný Þórhallsdóttir tónlistakennari. Hún er í skýjunum yfir vöðvabúntunum í Merzedes Club, sem hún þjálfar fyrir þáttöku þeirra í Laugardagslögunum. Söngvarar þurfa að hafa yfir að búa bæði liðleika og öflugri þind, og hafa flestir hingað til verið þekktir fyrir annað en þvottabretti. Einhverjir hefðu því kannski haldið að ofvaxinn brjóstkassi drengjanna væri þeim fjötur um fót. Hildur er ekki á því. „Þarna getur maður sagt að þeir komi sterkir inn, ég hef aldrei haft nemendur sem hafa verið jafn fljótir að ná þindaröndun," segir Hildur „Það er ágætt að geta bara ýtt á einn vöðva og sagt: „Ég vil að þessi hreyfist". Þetta er allt utan á þeim þannig að þeir þurfa ekkert að ímynda sér þetta." Aðspurð hvort óperusöngvarar framtíðarinnar verði þá allir fagurgulir og massaðir eins og Merzedes-menn sér hún það alveg fyrir sér. „Næstu tenórarnir þrír verða svona." Hildur kennir einnig á píanó og er búin að fara yfir sólóin og taktana á hljómborðinu með Gillzenegger. Hún er sigurviss og spáir hópnum velgengni í Serbíu. „Við förum alla leið," segir hún að lokum. Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira
„Ég hef sjaldan haft jafn áhugasama og góða nemendur," segir Hildur Guðný Þórhallsdóttir tónlistakennari. Hún er í skýjunum yfir vöðvabúntunum í Merzedes Club, sem hún þjálfar fyrir þáttöku þeirra í Laugardagslögunum. Söngvarar þurfa að hafa yfir að búa bæði liðleika og öflugri þind, og hafa flestir hingað til verið þekktir fyrir annað en þvottabretti. Einhverjir hefðu því kannski haldið að ofvaxinn brjóstkassi drengjanna væri þeim fjötur um fót. Hildur er ekki á því. „Þarna getur maður sagt að þeir komi sterkir inn, ég hef aldrei haft nemendur sem hafa verið jafn fljótir að ná þindaröndun," segir Hildur „Það er ágætt að geta bara ýtt á einn vöðva og sagt: „Ég vil að þessi hreyfist". Þetta er allt utan á þeim þannig að þeir þurfa ekkert að ímynda sér þetta." Aðspurð hvort óperusöngvarar framtíðarinnar verði þá allir fagurgulir og massaðir eins og Merzedes-menn sér hún það alveg fyrir sér. „Næstu tenórarnir þrír verða svona." Hildur kennir einnig á píanó og er búin að fara yfir sólóin og taktana á hljómborðinu með Gillzenegger. Hún er sigurviss og spáir hópnum velgengni í Serbíu. „Við förum alla leið," segir hún að lokum.
Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira