Innlent

Vanskil hafa aukist hröðum skrefum á árinu

Vanskil einstaklinga hafa aukist hratt það sem af er árinu, samkvæmt yfirliti Credit-info, sem heldur utan um skráningu vanskila.

Það sem af er ári hafa rúmlega 3,300 einstaklingar bæst inn á skrána, sem er álíka fjöldi og allt árið í fyrra. Liðlega sextán þúsund manns eru nú á vanskilaskránni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×