Lífið

Amy Winehouse á sjúkrahús

Amy Winehouse á góðri stundu.
Amy Winehouse á góðri stundu.
Söngkonan Amy Winehouse var í dag flutt með flýti á sjúkrahús eftir að hún féll í yfirlið á heimili sínu í Lundúnum. Samkvæmt talsmanni söngkonunnar hefur Amy gengist í gegnum nokkrar rannsóknir í dag en ástæðan fyrir yfirliði Amy er ekki ljós. Hún var hins vegar sögð hafa jafnað sig fljótt en þó er talið líklegt að Amy verði höfð á spítalanum yfir nóttina.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.