Hugmynd um sölu á dvalarheimili aldraða dæmir sig sjálf 4. nóvember 2008 11:15 Sóley Tómasdóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna, situr í framkvæmdaráði. Sóley Tómasdóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna og fulltrúi í framkvæmdaráði, gefur ekki mikið fyrir þá hugmynd að Reykjavíkurborg selji dvalarheimilið Droplaugarstaði. ,,Hugmyndin hlýtur að afgreiða sig sjálf." Reykjavíkurborg leitar nú leiða til að afla fjár í framkvæmdir á vegum borgarinnar. Hrólfur Jónsson, framkvæmdastjóri framkvæmda- og eignasviðs, neitar ekki í Morgunblaðinu í dag að sú hugmynd hafi komið til tals selja Droplaugarstaði. ,,Við höfum ekki lagt það algjörlega niður fyrir okkur." Í sumar lá fyrir velferðarráði Reykjavíkur tillaga varðandi rekstrarform Droplaugarstaða en henni var frestað á fundi ráðsins 25. júní. Sóley segist ekki geta séð að það fáist staðist þverpólitíska aðgerðaráætlun vegna efnahagsástandsins sem borgin hefur samþykkt að hreyfa við rekstri Droplaugarstaða eða selja hjúkrunarheimilið. Hún segir jafnframt að með aðgerðaráætluninni hafi borgin ákveðið að standa vörð um grunnþjónustuna, starfsfólki verði ekki sagt upp og gjaldskrár hækki ekki. ,,Á meðan við ætlum að fylgja þessu eftir felum við ekki einhverjum öðrum að standa vörð um grunnþjónustuna, halda í starfsfólk borgarinnar og ákveða gjaldskrár. Það myndi setja aðgerðaráætlunina og þá sátt sem ríkt hefur um hana í algjört uppnám," segir Sóley. Sóley segir að hugsanleg sala á Droplaugarstöðum tengist mögulega eldri hugmyndum um fela einkaaðilum rekstur hjúkrunarheimilisins. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Sóley Tómasdóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna og fulltrúi í framkvæmdaráði, gefur ekki mikið fyrir þá hugmynd að Reykjavíkurborg selji dvalarheimilið Droplaugarstaði. ,,Hugmyndin hlýtur að afgreiða sig sjálf." Reykjavíkurborg leitar nú leiða til að afla fjár í framkvæmdir á vegum borgarinnar. Hrólfur Jónsson, framkvæmdastjóri framkvæmda- og eignasviðs, neitar ekki í Morgunblaðinu í dag að sú hugmynd hafi komið til tals selja Droplaugarstaði. ,,Við höfum ekki lagt það algjörlega niður fyrir okkur." Í sumar lá fyrir velferðarráði Reykjavíkur tillaga varðandi rekstrarform Droplaugarstaða en henni var frestað á fundi ráðsins 25. júní. Sóley segist ekki geta séð að það fáist staðist þverpólitíska aðgerðaráætlun vegna efnahagsástandsins sem borgin hefur samþykkt að hreyfa við rekstri Droplaugarstaða eða selja hjúkrunarheimilið. Hún segir jafnframt að með aðgerðaráætluninni hafi borgin ákveðið að standa vörð um grunnþjónustuna, starfsfólki verði ekki sagt upp og gjaldskrár hækki ekki. ,,Á meðan við ætlum að fylgja þessu eftir felum við ekki einhverjum öðrum að standa vörð um grunnþjónustuna, halda í starfsfólk borgarinnar og ákveða gjaldskrár. Það myndi setja aðgerðaráætlunina og þá sátt sem ríkt hefur um hana í algjört uppnám," segir Sóley. Sóley segir að hugsanleg sala á Droplaugarstöðum tengist mögulega eldri hugmyndum um fela einkaaðilum rekstur hjúkrunarheimilisins.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira