Innlent

Bankarnir þjóðnýttir - Þrot vofir yfir

Fjármálaeftirlitið mun fyrir hönd ríkissins taka að sér rekstur bankanna fari þeir í þrot. Þetta kemur fram í frumvarpi ríkisstjórnarinnar um björgun efnahagslífsins.

Innistæður almennings hjá bönkunum verða tryggðar svo öll eðlileg starfsemi bankanna geti haldist óbreytt, að sögn Ellerts Schram þingmanns Samfylkingarinnar. ,,Það á að halda rekstri bankanna áfram með nýjum hætti."








Fleiri fréttir

Sjá meira


×