Innlent

Þingflokkar funda í Alþingishúsinu

Þingflokkar stjórnarflokkanna Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar hafa verið kallaðir saman til fundahalda sitt í hvoru lagi. Fundað er í Alþingishúsinu og er fundur samfylkingarfólks að hefjast. Fundur sjálfstæðismanna hefst eftir hálftíma.

Enn funda ráðherrar í ráðherrabústaðnum á Tjarnargötu.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×