Snekkjan leggst að bryggju 1. apríl 2008 11:39 Snekkjan er ekkert smá fley, tæpum 20 metrum lengri en varðskipið Óðinn. MYND/Arnþór Birkisson Snekkja Pálma Haraldssonar, áður í eigu Saddams Husseins, lagðist fyrir skömmu að bryggju við hlið Viðeyjarferjunnar í Sundahöfn. Snekkjunni er ætlað að hýsa Al Gore á meðan hann dvelur hér á landi í næstu viku, og munu bandarískir öryggisverðir sem gæta varaforsetans fyrrverandi því taka við henni upp úr tvö í dag og fara yfir öryggismál. Þangað til gefst almenningi kostur á skoða gripinn. Eins og fram kom í frétt Vísis fyrr í morgun finnst hernaðarandstæðingum vera snekkjunnar, og Al Gore, á landinu ósmekkleg, og hyggjast leggja fram lögtakskröfu á henni. Þeir munu einnig mótmæla komunni á hafnarbakkanum upp úr hádegi. Pálmi var sjálfur á hafnarbakkanum þar sem Vísir ræddi við hann. Hann sagði snekkjuna jafnvel stærri en hann minnti, og skal engan undra, en hún er heilum 20 metrum lengri en varðskipin. Það var tignarleg sjón að fylgjast með snekkjunni á leið til hafnar. „Ég er ánægður með kaupin, en sé fram á að þurfa að lappa aðeins upp á hana," sagði Pálmi, og bætti við að hann hafi ekki alveg sama smekk fyrir innanhússhönnun og einræðisherrann. Tengdar fréttir Leggja fram fjárnámskröfu á snekkju Saddams „Þetta er náttúrulega afar kaldhæðnislegt, en að sumu leyti viðeigandi, því eins og menn vita byggði Saddam veldi sitt að miklu leyti á stuðningi Bandaríkjanna," segir Stefán Pálsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga. 1. apríl 2008 11:24 Gore gistir á snekkju Saddams á Íslandi Nóbelsverðlaunahafinn Al Gore mun gista á snekkju Saddams Hussein á meðan hann dvelur á Íslandi í næstu viku. Snekkjan er í eigu athafnamannsins Pálma Haraldssonar sem keypti hana fyrir skömmu. Þetta staðfesti Pálmi í samtali við Vísi í morgun . 1. apríl 2008 07:52 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Fleiri fréttir Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Sjá meira
Snekkja Pálma Haraldssonar, áður í eigu Saddams Husseins, lagðist fyrir skömmu að bryggju við hlið Viðeyjarferjunnar í Sundahöfn. Snekkjunni er ætlað að hýsa Al Gore á meðan hann dvelur hér á landi í næstu viku, og munu bandarískir öryggisverðir sem gæta varaforsetans fyrrverandi því taka við henni upp úr tvö í dag og fara yfir öryggismál. Þangað til gefst almenningi kostur á skoða gripinn. Eins og fram kom í frétt Vísis fyrr í morgun finnst hernaðarandstæðingum vera snekkjunnar, og Al Gore, á landinu ósmekkleg, og hyggjast leggja fram lögtakskröfu á henni. Þeir munu einnig mótmæla komunni á hafnarbakkanum upp úr hádegi. Pálmi var sjálfur á hafnarbakkanum þar sem Vísir ræddi við hann. Hann sagði snekkjuna jafnvel stærri en hann minnti, og skal engan undra, en hún er heilum 20 metrum lengri en varðskipin. Það var tignarleg sjón að fylgjast með snekkjunni á leið til hafnar. „Ég er ánægður með kaupin, en sé fram á að þurfa að lappa aðeins upp á hana," sagði Pálmi, og bætti við að hann hafi ekki alveg sama smekk fyrir innanhússhönnun og einræðisherrann.
Tengdar fréttir Leggja fram fjárnámskröfu á snekkju Saddams „Þetta er náttúrulega afar kaldhæðnislegt, en að sumu leyti viðeigandi, því eins og menn vita byggði Saddam veldi sitt að miklu leyti á stuðningi Bandaríkjanna," segir Stefán Pálsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga. 1. apríl 2008 11:24 Gore gistir á snekkju Saddams á Íslandi Nóbelsverðlaunahafinn Al Gore mun gista á snekkju Saddams Hussein á meðan hann dvelur á Íslandi í næstu viku. Snekkjan er í eigu athafnamannsins Pálma Haraldssonar sem keypti hana fyrir skömmu. Þetta staðfesti Pálmi í samtali við Vísi í morgun . 1. apríl 2008 07:52 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Fleiri fréttir Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Sjá meira
Leggja fram fjárnámskröfu á snekkju Saddams „Þetta er náttúrulega afar kaldhæðnislegt, en að sumu leyti viðeigandi, því eins og menn vita byggði Saddam veldi sitt að miklu leyti á stuðningi Bandaríkjanna," segir Stefán Pálsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga. 1. apríl 2008 11:24
Gore gistir á snekkju Saddams á Íslandi Nóbelsverðlaunahafinn Al Gore mun gista á snekkju Saddams Hussein á meðan hann dvelur á Íslandi í næstu viku. Snekkjan er í eigu athafnamannsins Pálma Haraldssonar sem keypti hana fyrir skömmu. Þetta staðfesti Pálmi í samtali við Vísi í morgun . 1. apríl 2008 07:52