Vilja gera Vestfirði að sjálfstæðri eyju 27. mars 2008 17:48 Í mogganum í gær var áhugaverð aðsend grein um nýstofnuð samtök, BBV, eða Bloggarar bjarga Vestfjörðum. Samtökin berjast fyrir uppbyggingu Vestfjarða, og telja sjálfstæði þeirra vænlegast til árangurs. Samtökin vilja að grafinn verði skipaskurður úr botni Gilsfjarðar yfir í Húnaflóa og gera Vestfirði þannig að eyju sem væri tengd Íslandi með skipgengri brú. Firðirnir yrðu fríríki og skattaparadís og tengsl þeirra við Ísland svipuð og tengsl Færeyja og Grænlands við Danmörku. Tollar og vörugjöld yrðu engin, skattar á fyrirtæki engir og tekjuskattur á einstaklinga 15%. Tekjur undir þrjúhundruð þúsundum á mánuði væru skattfrjálsar og húshitunarkostnaður niðurgreiddur um 50%. Og mönnum er full alvara. „Jújú, það er ekkert grín," segir Jakob Kristinsson, einn stofnenda samtakanna. Hann segir hugmyndir samtakanna hafa hlotið ótrúlega góðar undirtektir, enda ljóst að Vestfirðir leggist í eyði með óbreyttu ástandi. Hópurinn er á móti hugmyndum um olíuhreinsistöð á Vestfjörðum. Þess í stað á að byggja upp atvinnulífið með því að nýta fjársjóði Vestfjarða - nær ósnortna náttúru og gjöful fiskimið. Þau sjá einmitt fyrir sér að strandlengjur Íslands og Vestfjarðaeyjunnar nýtilbúnu yrðu mældar, og aflakvótanum skipt eftir þeim mælingum. Jakob segir hópinn hafa verið í viðræðum við fulltrúa fyrirtækja um að stunda viðskipti sín í fríríkinu. Flest séu fyrirtækin í ferðaþjónustu, en einnig sé séu þar á meðal bankar og tryggingafélög. Hann segir að víða í heiminum hafi fríríki þrifist vel, og bendir á Lichtenstein í því samhengi. Og hann sér ekkert því til fyrirstöðu að Ísland samþykkti fríríkið. „Stjórnvöld á Íslandi eru núna búin að samþykkja sjálfstæði Kósóvó. Það væri skrítið að styðja það að hluti af öðru ríki lýsi yfir sjálfstæði og banna það síðan í sínu eigin," segir Jakob. Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sjá meira
Í mogganum í gær var áhugaverð aðsend grein um nýstofnuð samtök, BBV, eða Bloggarar bjarga Vestfjörðum. Samtökin berjast fyrir uppbyggingu Vestfjarða, og telja sjálfstæði þeirra vænlegast til árangurs. Samtökin vilja að grafinn verði skipaskurður úr botni Gilsfjarðar yfir í Húnaflóa og gera Vestfirði þannig að eyju sem væri tengd Íslandi með skipgengri brú. Firðirnir yrðu fríríki og skattaparadís og tengsl þeirra við Ísland svipuð og tengsl Færeyja og Grænlands við Danmörku. Tollar og vörugjöld yrðu engin, skattar á fyrirtæki engir og tekjuskattur á einstaklinga 15%. Tekjur undir þrjúhundruð þúsundum á mánuði væru skattfrjálsar og húshitunarkostnaður niðurgreiddur um 50%. Og mönnum er full alvara. „Jújú, það er ekkert grín," segir Jakob Kristinsson, einn stofnenda samtakanna. Hann segir hugmyndir samtakanna hafa hlotið ótrúlega góðar undirtektir, enda ljóst að Vestfirðir leggist í eyði með óbreyttu ástandi. Hópurinn er á móti hugmyndum um olíuhreinsistöð á Vestfjörðum. Þess í stað á að byggja upp atvinnulífið með því að nýta fjársjóði Vestfjarða - nær ósnortna náttúru og gjöful fiskimið. Þau sjá einmitt fyrir sér að strandlengjur Íslands og Vestfjarðaeyjunnar nýtilbúnu yrðu mældar, og aflakvótanum skipt eftir þeim mælingum. Jakob segir hópinn hafa verið í viðræðum við fulltrúa fyrirtækja um að stunda viðskipti sín í fríríkinu. Flest séu fyrirtækin í ferðaþjónustu, en einnig sé séu þar á meðal bankar og tryggingafélög. Hann segir að víða í heiminum hafi fríríki þrifist vel, og bendir á Lichtenstein í því samhengi. Og hann sér ekkert því til fyrirstöðu að Ísland samþykkti fríríkið. „Stjórnvöld á Íslandi eru núna búin að samþykkja sjálfstæði Kósóvó. Það væri skrítið að styðja það að hluti af öðru ríki lýsi yfir sjálfstæði og banna það síðan í sínu eigin," segir Jakob.
Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sjá meira